7 tindar í Eyjum
Hressileg fjallganga á 7 tinda að kvöldi föstudagsins 18. júní. Gangan hefst við tjörnina inni í Herjólfsdal kl. 21.00. Lagt verður á Dalfjall, þaðan yfir Eggjar niður Hánna, upp á Klif, Heimaklett, Eldfell, Helgafell og
Lesa meiraÞrístrendingshlaup
Stefán Gíslason fjallvegahlaupari og fleira gott fólk ætla að hlaupa æfingahlaup þann 19. júní.Þetta verður frekar hugsað sem skemmtihlaup en keppnishlaup en þó gætu einhverjir viljað nota það sem æfingu fyrir Laugavegsh
Lesa meirahlaup.is á Facebook
Facebook síða hefur verið stofnuð fyrir hlaup.is og verður upplýsingum um uppfærslur á síðunni og fleira miðlað í gegnum Facebook síðuna.Þeir sem gerast vinir (aðdáendur) hlaup.is hafa möguleika á að vinna glæsilegan vin
Lesa meiraÍslendingar í Stokkhólmsmaraþoni
Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Stokkhólmsmaraþoni þann 5. júní. Í meðfylgjandi töflu sést árangur þeirra: RöðTímiNafnLand/bærFæð.árRásnr.79503:15:17» Bjarnason, Petur Sturla (ISL)Island8011555365803:48:53» Sigurgeirsson
Lesa meiraTilkynninga frá 7 tinda hlaupinu
Aðstandendur 7 tinda hlaupsins gera sér grein fyrir ástandinu, útlit er fyrir að aska í lofti verði verði minni á morgun og aðstæður betri, áætlað er halda hlaupið á tilsettum tíma.
Lesa meiraFréttir af Laugavegshlaupinu
Margir önduðu léttar þegar fram kom í fréttum á dögunum að talið væri að gosinu í Eyjafjallajökli væri lokið. Eðlilega er fólki létt enda gosið búið að hafa áhrif á fólk um allan heim.Við sem erum að undirbúa Laugavegshl
Lesa meiraHlauparöð 66° Norður
Mynduð hefur verið hlauparöð nokkurra utanvegahlaupa og 66° Norðurs fyrirtækisins, þar sem 66° Norður mun vera einn af styrktaraðilum hlaupanna. Í töflunni sést hvaða utanvegahlaup það eru sem koma til með að mynda þessa
Lesa meiraSkráningargjald í Jökulsárhlaupið hækkar frá og með 1. júní
Hlauparar.Vinsamlegast athugið að skráningargjald í Jökulsárhlaupið hækkar frá og með 1. júní.
Lesa meiraRathlaupsfélagið
Rathlaupsfélagið mun hlaupa alla fimmtudaga í sumar frá 17:00 til 18:30. Frekari upplýsingar eru á vef félagsins, www.rathlaup.is um staðsetningar og annað sem snýr að hvrju hlaupi fyrir sig.Íslandsmeistaramót rathlaupsf
Lesa meira