Fréttasafn

Fréttir02.05.2010

Niðurstaða könnunar um bol eða lækkun skráningargjalds

Niðurstaða könnunar sem hefur verið í gangi á hlaup.is um nokkurn tíma sýnir að yfirgnæfandi meirihluti hlaupara, 73%,  vill frekar lækkuð skráningargjöld en að fá bol þegar þeir taka þátt í hlaupum, eins og sést á eftir

Lesa meira
Fréttir02.05.2010

Góður tími í Boston maraþoni

Þurý Guðmundsdóttir tók þátt 2010 Boston Maraþoni þann 19. apríl síðastliðnum og hljóp á mjög góðum tíma, 3:08:38. Hún var sjöunda konan í sínum aldursflokki og í heildina í kvennaflokki númer 180. Þurý bætti sig um 15 m

Lesa meira
Fréttir29.04.2010

Samhlaup laugardaginn 1. maí á vegum ÍR skokk.

Við ÍRingar erum þekkt fyrir að velja þægilegu leiðina! Síðasta samhlaup tókst mjög vel og því höfum við ákveðið að gera alveg eins!!  Farið verður frá Árbæjarlaug / Árbæjarþreki kl. 09.00. Flestar laugar bæjarins eru lo

Lesa meira
Fréttir29.04.2010

Þrír Íslendingar tóku þátt í Eisenhowermaraþoni í Abilene

Þrír Íslendingar tóku þátt í Eisenhowermaraþoni í Abilene fæðingarstað Eisenhower fyrrum Bandaríkjaforseta) þann 10. apríl 2010.Haukur Þór Lúðvíksson tók þátt í heilu maraþoni og Sigríður Kristín Ingvarsdóttir (250768-35

Lesa meira
Fréttir23.04.2010

Frumsýning heimildamyndar um Tíbet Maraþonið

Pétur Helgason og Bændaferðir frumsýna heimildarmynd um þátttöku hóps Íslandinga í Tíbet Maraþoninu sumarið 2008. Eins og mörgum er kunnugt sigraði Trausti Valdimarsson hlaupið og Pétur var í þriðja sæti. Tibetmyndin er

Lesa meira
Fréttir21.04.2010

Heilsuhelgi að Holti í Önundarfirði 28. - 30. maí 2010

Leiðbeinendur, Martha Ernstsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Birgir Þ. Jóakimsson, Jón Oddsson o.fl.Hlaup, yoga, fræðsla, slökun, heilnæmt fæði o.fl.Dagskráin hefst kl. 16 á föstudegi og lýkur kl. 14 á sunnudegi.Verð kr.

Lesa meira
Fréttir20.03.2010

Fræðslu- og verðlaunakvöld FRAMFARA

Fræðslu- og verðlaunakvöld FRAMFARA verður miðvikudaginn 24. mars.Veitt verða verðlaun fyrir víðavangshlaup FRAMFARA 2009 og Gunnar Páll Jóakimsson greinir frá þjálfararáðstefnum sem hann sótti í vetur í Finnlandi um þol

Lesa meira
Fréttir24.02.2010

Verðlaunaafhending fyrir Víðavangshlaupaseríu Framfara og New Balance

Ágætu félagarLaugardaginn 27. febrúar kl. 15, strax að afloknu Frjálsíþróttaþingi ætla Framfarir - Hollvinafélag Millivegalengda- og langhlaupara, að veita verðlaun fyrir Víðavangshlaupaseríu Framfara og New Balance 2009

Lesa meira
Fréttir07.02.2010

Framfarir - Viðurkenningar árið 2009

Síðan árið 2003 hafa Framfarir - hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara veitt árlegar viðurkenningar til kven- og karlhlaupara sem skarað hafa fram úr á árinu. Efnilegasti unglingurinn og mestu framfarirnar hafa

Lesa meira