Vorhlaupi VMA frestað til 6. maí
Vegna ráðstafana sem ýmsir skólar eru farnir að gera núna gagnvart COVID-19 veirunni, neyðist Verkmenntaskólinn á Akureyri að fresta Vorhlaupi VMA, sem átti að halda þann 1. apríl, til miðvikudagsins 6. maí.
Lesa meiraTólf Íslendingar tóku þátt í utanvegahlaupum á Kanaríeyjum
Tólf Íslendingar tóku þátt í TransGranCanaria utanvegahlaupunum um helgina. Um er að ræða utanvegahlaup sem fara fram á Kanaríeyjum. Íslensku hlaupararnir tóku þátt í hinum ýmsu vegalengdum en stóðu sig undantekningalaus
Lesa meiraAnna Berglind með bætingu í hálfu í Haag
Anna Berglind Pálmadóttir hljóp sitt besta hálfmaraþon til þessa í Haag í Hollandi í gær. Hún hljóp á tímanum 1.22.44 í sterkum vindi en Anna Berglind átti áður best 1.24.46 í Vormaraþoninu 2019. Ansi góð bæting það. Þe
Lesa meiraArnar með aðra bætingu - nú í hálfu maraþoni
Arnar Pétursson hljóp á frábærum tíma í hálfmaraþoni í Haag í Hollandi í dag, sunnudag. Þrátt fyrir mikinn vind þá bætti Arnar sinn besta tíma, hljóp á 1:06:08 eða meðalhraða upp á 3:08 p/km. Þar með hefur aðeins einn Ís
Lesa meira49 ára Íslendingur hljóp 10 km á 33:25
Stefán Guðmundsson, íslenskur hlaupari sem lengi hefur verið búsettur í Danmörku, bætti sinn besta tíma í 10 km hlaupi um síðustu helgi. Ansi athyglisverður árangur í ljósi þess að Stefán er 49 ára en hann hljóp á tímanu
Lesa meiraArnar Pétursson bætti sig í 10 km hlaupi
Arnar Pétursson hljóp á sínum besta tíma í 10 km hlaupi um síðustu helgi. Hann hljóp á tímanum 30:47 í 10 km hlaupi í Leverkusen. Samkvæmt því sem hlaup.is kemst næst átti Arnar best 31:03 í 10 km síðan í Mönchengladbach
Lesa meiraKrabbameinsfélagið frestar Karlahlaupinu vegna verkfalla
Krabbameinsfélagið verður því miður að fresta Karlahlaupinu sem var auglýst þann 1. mars nk. Ástæða frestunarinnar er verkfall Eflingar. Ekkert bendir því miður til að verkfallinu verði lokið á sunnudaginn 1. mars, sem
Lesa meiraNæsta hlaupanámskeið hlaup.is hefst 5. mars
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s
Lesa meiraHlynur hljóp á 2:40:16 á Spáni
Hlynur Guðmundsson hljóp á frábærum tíma í maraþoni á Spáni (Castellion) um síðustu helgi. Hlynur kom fyrstur í mark í flokknum M45 á tímanum 2:40:16. Sannarlega frábær tími hjá Hlyni. Þess má geta að þessi tími Hlyns he
Lesa meira