Fréttasafn

Fréttir13.10.2019

Nýtt heimsmet kvenna í Chicago maraþoni 2:14:04

Enn einn stóri dagurinn í sögu langhlaupa var í dag þegar Brigid Kosgei frá Kenya sló heimsmet kvenna í maraþonhlaupi þar sem hún hljóp á 2:14:04 og tók þar með heimsmetið af Paulu Radcliffe 2:15:25 sem staðið hafði frá

Lesa meira
Fréttir12.10.2019

Kipchoge hljóp maraþon á 1:59:40

Kenýumaðurinn Eliud Kipchoge vann eitt stærsta íþróttaafrek sögunnar í morgun þegar hann hljóp maraþon á undir tveimur tímum, á 1:59:40. Hlaupaáhugamenn þekkja verkefnið Breaking 2 sem hefur vakið athygli undanfarin ár e

Lesa meira
Fréttir12.10.2019

Eliud Kipchoge reynir við 1:59 í maraþoni - Fylgstu með á YouTube

Eliud Kipchoge reynir við 1:59 í maraþoni í Vín í Austurríki í annað skiptið sem þetta er reynt. Bein útsending á YouTube frá kl. 06:15 að íslenskum tíma (08:15 að staðartíma). Ef hann nær því að fara undir tvo tímana, þ

Lesa meira
Fréttir10.10.2019

Skráning hafin á næsta hlaupanámskeið hlaup.is

Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s

Lesa meira
Fréttir10.10.2019

Auglýst eftir áhugasömum keppendum fyrir HM í hálfmaraþoni

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda keppendur á heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni sem fer fram í Gdynia í Póllandi þann 29.mars 2020.  Áhugasamir hlauparar eru beðnir um að tilkynna um áhuga sinn fyrir 30.nóvembe

Lesa meira
Fréttir08.10.2019

Íslenskt app fyrir hlaupara í pípunum

 Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Driftline og afrekshlauparinn Arnar Pétursson gerðu nýverið með sér samning um samstarf hvað varðar þróun og markaðssetningu á íslenska hlaupaappinu Runmaker. Runmaker greinir hjartsláttarm

Lesa meira
Fréttir03.10.2019

Bleika hlaup FH-inga á laugardaginn

Bleika hlaupið sem er orðinn fastur viðburður hjá Hlaupahópi FH fer fram laugardaginn 5. október kl. 9. Hlaupið verður frá Kaplakrika í Hafnarfirði. Allir hjartanlega velkomnir með.FH-ingar hafa á hverju ári efnt til Ble

Lesa meira
Fréttir02.10.2019

Opnunarvikan hafin í Sportvörum

Sportvörur hafa opnað nýja og glæsilega verslun á Dalvegi 32A í Kópavogi. Af tilefni opnunarinnar stendur hlaupurum og öðrum viðskiptavinum til boða að nýta sér fullt af frábærum tilboðum, smakki, gjafapokum auk þess sem

Lesa meira
Fréttir27.09.2019

Sportvörur flytur verslun sína í næstu viku

Hin glæsilega íþróttavöruverslun Sportvörur mun í næstu viku flytja verslun sína á Dalveg 32A í Kópavogi. Opnunarvikan hefst þriðjudaginn 1. október en fyrstu viðskiptavinunum verður hleypt inn um hurðina klukkan tólf á

Lesa meira