Fleiri utanvegahlauparar á ferðinni í Evrópu
Fleiri íslenskir utanvegahlauparar voru á ferðinni um heiminn en landsliðsfólkið okkar í Portúgal. Þeir Sigurður Hrafn Kiernan, Börkur Árnason, Jóhann G. Sigurðsson og Jón Trausti Guðmundsson tóku þátt í Salomon Ultra Tr
Lesa meiraAnna og Sigurjón fyrst Íslendinga á HM í utanvegahlaupum
Íslenska landsliðið stóð sig frábærlega á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fór fram laugardaginn 8.júní í Miranda do Corvo í Portúgal. Hlaupið var um 44km með 2200 metra hækkun í mjög krefjandi landslagi og töl
Lesa meiraHM í utanvegahlaupum fer fram í dag - átta íslenskir keppendur
Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram í dag í Coimbra í Portúgal. Hlaupið var ræst kl. 8 í morgun. Ísland sendir átta keppendur til leiks. Hlaupaleiðin í ár er 44 km með 2.400m hækkun. Þess utan mun heitt sumarve
Lesa meiraÍslenskir hlauparar létu til sín taka á Smáþjóðarleikunum
Smáþjóðarleikarnir fóru fram í Svartfjallalandi síðustu viku og létu íslenskir hlaupararar ekki sitt eftir liggja á leikunum. Í 5000m hlaupi hafnaði Hlynur Andrésson í öðru sæti á tímanum 14:23:31. Arnar Pétursson hafnað
Lesa meiraEinn besti utanvegahlaupari heims í Súlur Vertical
Einn besti ofurhlaupari heims, Hayden Hawks mun taka þátt í Súlur Vertical i ár. Það er mikil viðurkenning fyrir aðstandendur hlaupsins að fá Hayden í hlaupið en hann er nr. 4 á alheimslista ITRA. Fyrir utan að vera einn
Lesa meiraStjörnuhlaupið fer fram á laugardag
Stjörnuhlaupið fram fram á laugardaginn kl. 11. Hlaupið hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem ómissandi hluti af íslenska hlaupasumrinu. Vegleg umgjörð, flottar veitingar og góður andi hefur einkennt hlaupið undanfari
Lesa meiraHlaupið um Skarðsheiðarveg á laugardaginn
Laugardaginn 18. maí 2019 efna Stefán Gíslason og bókaútgáfan Salka til sérstaks fjallvegahlaupabókarhlaups yfir Skarðsheiðarveg. Hlauparar koma saman á Skorholtsmelum í Melasveit og þaðan er hlaupið að Hreppslaug í Anda
Lesa meiraDanskur sérfræðingur með hlaupaþjálfaranámskeið
Langhlaupanefnd FRÍ stendur fyrir námskeiði ætlað hlaupaþjálfurum 8. og 9. júní 2019. Leiðbeinandi er Max Boderskov, cand.scient í íþróttum og sérfræðingur í hlaupum og hlaupaþjálfun. Max er höfundur að námskeiðum varðan
Lesa meiraÞorbergur Ingi sautjándi í MIUT á Madeira
Þorbergur Ingi Jónsson hafnaði í sautjánda sæti í Madeira Island Ultra (MIUT), gríðarsterku utanvegahlaupi sem hófst á föstudagskvöld á portúgölsku eyjunni Madeira. Tæplega þúsund manns voru skráðir til leiks í karlaflo
Lesa meira