Tíminn kom Elínu Eddu á óvart
Elín Edda Sigurðardóttir segir að ekki verði aftur snúið nú þegar hún hafi einu sinni hlaupið maraþon, hún stefni á annað á þessu ári. Þetta kemur fram í innslagi sem birtist á RÚV í gær. Eins og lesendur hlaup.is vita h
Lesa meiraElín Edda hljóp besta maraþon íslenskrar konu í 20 ár
Elín Edda Sigurðardóttir fór hamförum í Hamborgarmaraþoninu í Þýskalandi í dag þegar hún hljóp á besta tíma íslenskrar konu í tuttugu ár. Hún hljóp á tímanum 2:49:00 sem fleytir henni í annað sæti á afrekaskrá íslenskra
Lesa meiraÞorbergur meðal fjögurra íslenskra keppenda á Madeira
Það verður gaman að fylgjast með Þorbergi um helgina.Þorbergur Ingi Jónsson hefur keppni í Madeira Island Ultra -Trail (MIUT), á miðnætti í kvöld, föstudagskvöld. Hlaupið sem Þorbergur Ingi tekur þátt í er 115 km langt m
Lesa meiraMaría og Arnar sigruðu í Víðavangshlaupi ÍR
Þau Arnar Pétursson úr ÍR og María Birkisdóttir úr FH komu fyrst í mark í árlegu Víðavangshlaupi ÍR sem haldið var í 104. sinn í dag. 663 hlauparar voru skráðir til leiks, þar af 589 í fimm km hlaup og 74 í 2,7
Lesa meiraLeiðin á ÓL 2020 breytti áætlunum Arnars
Eins og kunnugt er lauk Arnar Pétursson ekki Rotterdam maraþoninu sem fram fór sunnudaginn 7. apríl. Í samtali við hlaup.is greindi Arnar frá ástæðum þess að hann hætti keppni. Samkvæmt Arnari þá var lágmörkum og inntöku
Lesa meiraNámskeið í brautarvörslu fellur niður
Vegna dræmrar þátttöku verður námskeiðið í brautarvörslu sem halda átti í dag fimmtudaginn 11. apríl í íþróttamiðstöðinni í Laugardal fellt niður. Stefnan er sett á að halda námskeiðið í byrjun maí og þá vonandi með betr
Lesa meiraFRÍ með námskeið í brautarvörslu
FRÍ stendur fyrir námskeiði í brautarvörslu í götuhlaupum þann 11.apríl næstkomandi frá klukkan 19:30-21:30. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð. Fyrirlesari verður Þors
Lesa meiraMyndband úr lokahlaupi Hlaupaseríu FH og Bose
Hlaupaseríu FH og Bose lauk á dögunum með þriðja og síðasta hlaupinu. Algjör metþátttaka var í seríunni en þátttakendur voru yfir 1200 alls sem er gríðarleg aukning frá fyrri árum. Það er mál manna að einstaklega vel haf
Lesa meira