Ármannshlaupið ekki Íslandsmót
Fyrir mistök og vegna rangra upplýsinga hefur Ármannshlaupið verið tiltekið sem Íslandsmót í 10 km hlaupi í öllu efni hlaup.is um viðburðinn. Staðreyndin er sú að ekki var um Íslandsmót að ræða, Stjörnuhlaupið var Ísland
Lesa meiraUppfærsla á vefsvæði hlaup.is - Alla síður öruggar (secure) með https
Við hjá hlaup.is vorum að uppfæra vefsvæðið okkar þannig að allt svæðið verði öruggt með svokölluðu https forskeyti (í stað http og þá stendur "s" fyrir secure). Þetta þýðir að samskipti við allar vefsíður hlaup.is, ekki
Lesa meiraVirkar "compression" búnaður?
Compression búnaður er vinsæll á meðal hlaupara.Svokallaðir þrýstingssokkar og legghlífar ("compression" búnaður) hafa notið töluverðra vinsælda hjá hlaupurum á seinni árum. En slíkir aukahlutir hafa ekki jákvæð árhrif á
Lesa meiraTæplega þrjú þúsund hlupu í Miðnæturhlaupi Suzuki
Þátttökumet var sett í 25. Miðnæturhlaup Suzuki sem fór fram í gærkvöld, föstudagskvöld. 2826 hlauparar voru skráðir sem er nýtt þátttökumet. Aldrei hafa fleiri erlendir gestir tekið þátt í hlaupinu en þeir voru
Lesa meiraTímataka og keppni í Kvennahlaupinu í Garðabæ
Sjóvá Kvennahlaupið fer fram um land allt sunnudaginn 18. júní. Hlaupið í Garðabæ sem jafnan er það stærsta sem fer fram með örlitlu breyttu sniði í ár. Í fyrsta skipti er boðið upp á tímatöku (frjálst val) i 10 km hlaup
Lesa meiraSkráningu á Evrópumót öldunga lokar á sunnudag
Evrópumót öldunga í frjálsum íþróttum fer fram í Árósum 27. júlí til 6. ágúst. Fjölmargar greinar eru í boði á mótinu en mikill metnaður er lagður í alla umgjörð og aðstöðu. Skráningu lýkur 18. júní og því fer hver að v
Lesa meiraÍslendingar gera það gott á HM í utanvegahlaupum
Guðni Páll við flaggar að hlaupi loknu.Íslendingar voru á ferðinni í HM í utanvegahlaupum í Toscana á Ítalíu í gær. Eftir því sem hlaup.is kemst næst luku sex af átta keppendunum í íslenska liðinu 50 km hlaupaleiðinni. T
Lesa meiraArndís Ýr með gull á Smáþjóðaleikunum
Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni vann gullverðlaun í 10 km hlaupi kvenna á Smáþjóðaleikunum í dag. Arndís sem hefur lengi verið einn öflugasti hlaupari landsins hljóp á virkilega fínum tíma eða 36:59. Þetta afrek á efla
Lesa meira