Fréttasafn

Fréttir31.05.2017

Þjónusta hlaup.is við hlaupahaldara

Hlaup.is býður hlaupahöldurum upp á aðstoð af ýmsu tagi sem þeir geta nýtt sér við framkvæmd almenningshlaupa. Með því að nýta sér aðstoð hlaup.is styðja hlaupahaldarar við þá miklu þjónustu sem hlaup.is heldur úti fyrir

Lesa meira
Fréttir30.05.2017

FRÍ með námskeið fyrir hlaupaþjálfara

 

Lesa meira
Fréttir27.05.2017

Stjörnuhlaupið gert upp í skemmtilegu myndbandi

Stjörnuhlaupið var haldið með pompi og prakt laugardaginn 20. maí. Um 500 hlauparar tóku þátt í hlaupinu sem virðist vera búið að skipa sér ákveðinn sess í íslenska hlaupadagatalinu. Aðstandendur Stjörnuhlaupsins eiga sv

Lesa meira
Fréttir23.05.2017

Hlaupaveisla á uppstigningardag, fjögur almenningshlaup í boði

Hvorki meira né minna en fjögur almenningshlaup fara fram næstkomandi fimmtudag, uppstigningardag. Utanvegahlaup fyrir utan borgarmörkin, 5 km í Laugardalnum, fjölskylduhlaup og 10 km í Grafarvogi og 2, 5 km, 5 km eða 10

Lesa meira
Fréttir22.05.2017

Fylgstu með íslenska hlaupasamfélaginu úr öllum áttum

Það eru ýmsar leiðir til að hafa yfirsýn yfir allt það sem er að gerast í íslenska hlaupasamfélaginu. Hlaup.is mælir með að hlauparar notfæri sér sem flestar leiðir og séu þannig alltaf meðvitaðir um það sem er framundan

Lesa meira
Fréttir19.05.2017

Halda minningu á lofti í Ölkelduhlaupinu

Skokkhópur Hamars í Hveragerði mun standa fyrir 24 km  utanvegahlaupi 25. maí n.k. Hlaupið er til minningar um ungan dreng, Mikael Rúnar Jónsson, sem lést af slysförum þann 1. apríl. s.l.  Foreldrar hans hafa verið dyggi

Lesa meira
Fréttir14.05.2017

Elísabet gerði það gott á Kanarí

Þrír Íslendingar gerðu það gott í utanvegahlaupinu Transvulcania sem fram fór á Kanaríeyjum í gær, laugardaginn 13. maí. Þau Elísabet Margeirsdóttir, Birgir Sævarsson og Ágúst Kvaran hlupu vegalengd sem var 74,3 km á len

Lesa meira
Fréttir14.05.2017

Skráning í Hengill Ultra hefst á fimmtudag - fleiri vegalengdir en áður

Lengsta Ultra maraþon hlaup ársins á Íslandi, Hengill Ultra, verður haldið í sjötta sinn í ár, laugardaginn 2. september nk. Hlaupið verður með örlítið breyttu sniði í ár en fleiri vegalengdir verða í boði en áður, stærs

Lesa meira
Fréttir06.05.2017

Nærri því að rjúfa tveggja tíma múrinn í maraþoni

 Eliud Kipchoge frá Kenýu var 25 sekúndum frá því að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum í morgun, laugardag. Kipchoge sem er Ólympíumeistari í vegalengdinni hljóp á 02:00:25 sem er besti tími sem náðst hefur. H

Lesa meira