Viðtal við Benoit Rancourt þátttakanda í Haustmaraþoninu
Interview after Autumn marathon 2016 - Benoit Rancourt tells us about his 7 marathons in 7 weeks and more interesting things.
Lesa meiraPétur Helgason í viðtali um Haustmaraþonið
Pétur Helgason sagði okkur frá því hvernig hlaupið gekk, fjölda hlaupara og ýmislegt annað.
Lesa meiraBlaðamaður á Irunfar.com: Þorbergur Ingi er "one to watch" á HM í utanvegahlaupum
Tignarlegir langt utan vega, fv. Þorbergur, Örvar og Guðni.Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupi fer fram í Portúgal um næstu helgi og íslenska liðið er að leggja lokahönd á undirbúninginn. Liðið samanstendur af þeim Þorbe
Lesa meiraFjórðu umferð í röð Newton Running og Framfara frestað um viku
Fjórða hlaupinu í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara hefur verið frestað um viku eða til 5. nóvember. Hlaupið sem upphaflega átti að fara fram 29. október fer fram við Borgarspítalann.Hlauparar af öllum stærðu
Lesa meiraViltu auglýsa á hlaup.is og styðja við íslenska hlaupasamfélagið?
Á hlaup.is eru nú laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Hlaup.is er miðstöð hins íslenska hlaupasamfélags og þangað sækja fjölmargir hlauparar upplýsingar og fróðleik. Við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband
Lesa meiraKvöldfundur með einni bestu maraþonkonu Bandaríkjanna
Annie Bersagel hefur átt magnaðan feril.Ein fremsta maraþonkona Bandaríkjanna, Annie Bersagel mun segja frá reynslu sinni og áherslum á kvöldfundi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, þriðjudagskvöldið 4. október næstkomand
Lesa meiraHjartadagshlaupið á morgun, sunnudaginn 25. september
Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartaver
Lesa meiraBreyting Flensborgarhlaup og Nauthólshlaup
Við viljum vekja athygli á því að að Globeathon og Nauthólshlaupið hafa sameinast undir merkjum þess fyrrnefnda. Globeathonið fer fram 11. september næstkomandi en hlaupaleiðin verður sú sem notast hefur verið í Nauthóls
Lesa meira