20 ára afmælisleikur hlaup.is - Ertu þræll hlaupatískunnar?
Ákveðið hefur verið að framlengja 20 ára afmælisleik hlaup.is til 4. september næstkomandi. Þátttakendur hafa því nægan tíma til að gramsa i myndasafninu. Takið þátt og þið eigið möguleika á glæsilegum vinningum. Allt um
Lesa meiraBirgir Sævarsson gerði vel í slagnum við Mont Blanc
Birgir til í slaginn við upphaf hlaupsins.Birgir Sævarsson tók þátt í UTMB fjallahlaupi umhverfis Mont Blanc í Frakklandi um síðustu helgi. Hlaupið er 170 km með 10 km hækkun en Birgir var 35 klst og 28 mín á leiðinni. Á
Lesa meiraMÍ í 5.000m hlaupi kvenna og 10.00m hlaupi karla um helgina
Frjálsíþróttaráð HSK býður til Meistaramóts Íslands í 5000m hlaupi kvenna og 10.000 m hlaupi karla á Selfossvelli.Nánari upplýsingar hér að neðan.1. SkráningarFélög skulu skrá keppendur í mótaforritinu Þór http://thor.fr
Lesa meiraÍslandsmeistaramót öldunga í frjálsum um helgina
Íslandsmeistaramót öldunga í frjálsum íþróttum fer fram um helgina, 3-4 september á Selfossvelli.Allar nánari upplýsingar má finna hér að neðan. 1. Aldursflokkar:Konur: 30-34, 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, 60-64, 65
Lesa meiraRótað í myndum hlaup.is - Gamlir bolir úr almenningshlaupum
Afmælisleikur hlaup.is er í fullum gangi og af því tilefni rifjum við upp gamla og nýja tíma í íslenska hlaupasamfélaginu. Að þessu sinni tókum við saman nokkra gamla boli úr almenningshlaupum. Heyrst hefur að gamlir bol
Lesa meiraRótað í myndum hlaup.is - Pakki nr.2
Á 20 árum hefur hlaup.is farið víða og m.a. verið með myndavélina á lofti um land allt. Í tilefni afmælisins og20 ára afmælisleiks hlaup.is er ætlunin að róta örlítið í myndasafni okkar og birta gamlar myndir úr safninu
Lesa meiraRótað í myndum hlaup.is - Pakki nr.1
Á 20 árum hefur hlaup.is farið víða og m.a. verið með myndavélina á lofti um land allt. Í tilefni afmælisins og 20 ára afmælisleiks hlaup.is er ætlunin að róta örlítið í myndasafni okkar og birta gamlar myndir úr safninu
Lesa meiraHlaup.is á stórafmæli, 20 ára í dag
Hlaup.is á stórafmæli í dag, en þann 13. ágúst 1996 var vefurinn settur í loftið. Hlaup.is hefur því kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi í hvorki meira né minna en tvo áratugi. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum
Lesa meira