Hlaup.is fagnar 19 ára afmæli sínu í dag
Hlaup.is á 19 ára afmæli í dag og hefur því kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi í hartnær tvo áratugi. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum fyrir áhugann og samfylgdina allan þennan tíma því án ykkar væri hlaup.is
Lesa meiraStefán Gíslason nýr pistlahöfundur á hlaup.is
Hlaup.is er alltaf að leita leiða til að fræða og skemmta lesendum með hlaupatengdu efni. Með það að markmiði höfum við fengið Stefán Gíslason, fjallvegahlaupara og hlaupafrömuð með meiru, til að deila þekkingu sinni og
Lesa meira14% fleiri skráðir í Reykjavíkurmaraþon
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka gengur mjög vel en nú þegar hafa um 8700 skráð sig til þátttöku sem er 14% fleiri en á sama tíma í fyrra. Skráning í hlaupið fer fram á vefnum www.marathon.is og verður rafræn s
Lesa meiraYfirlýsing frá ábyrgðarmanni Adidas Boos hlaupsins
Hlaup.is barst eftirfarandi yfirlýsing frá Ívari Trausta Jósafatssyni í kjölfar Adidas Boost hlaupsins sem fram fór á miðvikudag.Undirritaður, Ívar Trausti Jósafatsson, ábyrgðaraðili Adidas Boost 10 km hlaupsins vill kom
Lesa meiraSaga Pro á 20% afslætti fyrir lesendur hlaup.is
SagaPro er sífellt að verða vinsælla hjá ákveðnum lífstílshópum, t.a.m. hlaupurum, hjólagörpum, göngugörpum o.s.frv. SagaPro gagnast vel við tíðum þvaglátum og takmarkar tíðni klósettferða þegar fólk er að stunda sín áh
Lesa meiraÍslandsmeistarar í hálfu maraþoni
Akureyrarhlaupi Íslenskra verðbréfa og Átaks fór fram fimmtudaginn 30. júní og í boði voru 5 km, 10 km og 21 km hlaup sem jafnframt var Íslandsmeistaramót í hálfu maraþoni. Íslandsmeistari í karlaflokki er Þorbergur Ingi
Lesa meira2640 hlupu í frábærri umgjörð í Miðnæturhlaupinu
Keppendur leggja í''ann í hálfu maraþoni.Glæsileg umgjörð var í kringum Miðnæturhlaup Suzuki sem fór fram í gærkvöldi. Skráðir þátttakendur voru í heild 2640 talsins, 1247 í 5 km, 782 í 10 km og 611 í hálfu maraþoni.Aldr
Lesa meiraStefnir í metþátttöku í Miðnæturhlaupi Suzuki
Hið árlega Miðnæturhlaup Suzuki fer fram í 24.sinn að kvöldi fimmtudagsins 23.júní. Þátttakendur geta valið milli þriggja vegalengda: hálfmaraþons (21,1 km), 10 km og 5 km.Skráning í hlaupið er í fullum gangi á vefnum ma
Lesa meira