Fréttasafn

Fréttir09.06.2016

Fylgstu með hlaupasamfélaginu úr öllum áttum

Það eru ýmsar leiðir til að hafa yfirsýn yfir hlaup.is og þar með allt sem er að gerast í íslenska hlaupasamfélaginu. Hlaup.is mælir með að hlauparar notfæri sér sem flestar leiðir og séu þannig alltaf meðvitaðir um það

Lesa meira
Fréttir02.06.2016

Góður árangur Íslendinga í Edinborgarmaraþoni

Fjöldi Íslendinga var á faraldsfæti um síðustu helgi og tók þátt í Edinborgarmaraþoninu sem fram fór sunnudaginn 29. maí. Allir á flottum tímum og við fengum svo þrjú á pall í aldursflokkum. Helen Ólafsdóttir lenti í 3ja

Lesa meira
Fréttir01.06.2016

Stjörnuhlaupið gert upp í flottu myndbandi

Hlaupahópur Stjörnunnar gerir Stjörnuhlaupið upp í nýju myndbandi sem þeir hafa sett á vefinn. Fín þáttaka var í hlaupinu, rúmlega 300 hlauparar og gleðin skein úr hverju andliti enda umgjörðin góð og veðrið frábært. Við

Lesa meira
Fréttir01.06.2016

Þorvaldsdalsskokkið verður hluti af Landvætti

Þátttakendur í JökulsárhlaupinuFjölþrautarfélagið Landvættir hefur ákveðið að bæta Þorvaldsdalsskokkinu við vegna mikillar aðsóknar í félagið og þær áskoranir sem það stendur fyrir. Fjöldatakmarkanir eru á flesta viðburð

Lesa meira
Fréttir27.05.2016

Kvennahlaupið framundan: Upphitunarmyndband

Hlaupahópur Stjörnunnar er nýbúinn að halda glæsilegt Stjörnuhlaup og nú býður hann öllum konum á Reykjavíkursvæðinu í Kvennhlaupið í Garðabæ 4 júní. Þetta er skemmtiskokk fyrir allar konur á öllum aldri og markmiðið er

Lesa meira
Fréttir17.05.2016

Viltu auglýsa á hlaup.is?

Á hlaup.is eru nú laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Hlaup.is er miðstöð hins íslenska hlaupasamfélags og þangað sækja fjölmargir hlauparar upplýsingar og fróðleik. Við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband

Lesa meira
Fréttir03.05.2016

Höskuldur hljóp 505 km á sex dögum

Höskuldur Kristvinsson, 66 ára hlaupari vann einstakt afrek á dögunum þegar hann hljóp 314 mílur (505 km) á sex dögum í Sri Chinmoy sex daga hlaupinu sem fram fór í New York í síðustu viku. Í hlaupinu keppast þátttakendu

Lesa meira
Fréttir03.05.2016

UFA Eyrarskokk með hlaupanámskeið fyrir norðan

UFA Eyrarskokk stendur fyrir sex vikna hlaupanámskeiði sem  hefst 10. maí.Hlaupið er þrisvar í viku; á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15 og sunnudögum kl. 11:00. Æfingarnar eru fyrir byrjendur í hlaupum jafnt sem leng

Lesa meira
Fréttir26.04.2016

Hitað upp fyrir Icelandair hlaupið

Icelandair hlaupið fer fram 12. maí næstkomandi og af því tilefni hafa hlaupahaldarar gefið út einkar vel heppnað upphitunarmyndband. Þar má m.a. sjá flottar myndir teknar með dróna í síðasta hlaupi. Óhætt er að segja að

Lesa meira