Fréttasafn

Fréttir25.04.2016

Tímar Íslendinga í London maraþoni

London maraþon fór fram í dag sunnudaginn 24. apríl. Tímar Íslendinganna eru í töflunni hér fyrir neðan. RöðHeildRöðKynRöðFlokkurTímiNafnFélagRásnr.FlokkurSplit21,1 km38423285703:14:18Parker, Asta (ISL) 2873140-4401:36:3

Lesa meira
Fréttir23.04.2016

Myndbönd úr Víðavangshlaupi ÍR

Hlaup.is var á staðnum þegar Víðavangshlaup ÍR fór fram á sumardaginn fyrsta. 699 hlauparar tóku þátt í 101. Víðavangshlaupi ÍR í ágætis veðri í miðborg Reykjavíkur. Að vanda var hlaup.is með myndavélarnar á lofti en myn

Lesa meira
Fréttir23.04.2016

Stjörnumenn hita upp með myndböndum

Undirbúningur fyrir Stjörnuhlaupið 2016 er í fullum gangi. Af því tilefni hafa Stjörnumenn búið til upphitunarmyndband fyrir hlaupið í ár. Þá hafa Stjörnumenn lofað fleiri myndböndum á næstu dögum og vikum þar sem frekar

Lesa meira
Fréttir23.04.2016

Tryggir Kári Steinn farseðilinn á ÓL í Ríó?

Það dregur heldur betur til tíðinda á sunnudaginn þegar Kári Steinn Karlsson tekur þátt í maraþonhlaupi í Düsseldorf. Þar mun Kári Steinn freista þess að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem fram fara í haust.Ólymp

Lesa meira
Fréttir19.04.2016

Tímar Íslendinga í Boston maraþoninu

Að venju tók hópur Íslendinga þátt í Boston maraþoni í ár. Hlaupið hófst í rúmlega 20 stiga hita og logni, þannig að aðstæður voru ekki hagstæðar Íslendingunum. Einn þátttakenda í Boston maraþoninu núna, Rúna H. Hvannber

Lesa meira
Fréttir07.04.2016

Stjörnuhlaupið verður einnig Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi

Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) óskaði eftir umsóknum frá hlaupahöldurum um framkvæmd Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi karla og kvenna. Nokkrar umsóknir bárust og var niðurstaða FRÍ að veita Hlaupahópi Stjörnun

Lesa meira
Fréttir06.04.2016

Rætt um huglæga þætti á fræðslufundi Laugaskokks og WC

<p></p>

Lesa meira
Fréttir31.03.2016

Skokkhópur Hauka með góðgerðaræfingu

Skokkhópur Hauka stendur á hverju ári fyrir góðgerðaræfingu þar sem öllum er boðið að mæta og æfa með hópnum en leggja um leið góðu málefni lið. Í ár er ætlunin að styrkja Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar. Laugardaginn 9.

Lesa meira
Fréttir26.03.2016

Íslendingar á ferðinni á HM í hálfmaraþoni í Cardiff

Íslendingar áttu þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fór í Cardiff í Wales í dag. Fyrstu Íslendinganna í mark var Kári Steinn Karlsson sem hljóp á tímanum 01:06:49 og hafnaði í 57. sæti af 85 kepp

Lesa meira