Skokkhópur Hauka óskar eftir að ráða áhugasaman þjálfara
Skokkhópur Hauka óskar eftir að ráða áhugasaman þjálfara frá byrjun apríl fram í september 2016. Æfingar eru þrisvar í viku.Í skokkhópnum er fók á öllum aldri og á mismunandi getustigum en allir eiga það sameiginlegt að
Lesa meiraSkráðu þig í Reykjavíkurmaraþon áður en verðið hækkar
Á morgun, þriðjudaginn 15 mars er síðasti dagurinn til að spara aurinn og borga lægsta mögulega þátttökugjaldið í Reykjavíkurmaraþonið. Eftir morgundaginn hækkar verðið töluvert, en hækkunin er mismunandi ef
Lesa meiraUmsóknir óskast um framkvæmd MÍ í 10 km götuhlaupi
Hlaupahópur Stjörnunnar stóð fyrir Meistaramóti Íslands í fyrra.Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) óskar hér með eftir umsóknum um framkvæmd Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi karla og kvenna. Hlaupið skal fara fram
Lesa meiraHlaupahópur Stjörnunnar tekur við Kvennahlaupinu
Stjarnan og Hlaupahópur Stjörnunnar (HHS) hafa náð samkomulagi um að HHS sjái um Kvennahlaupið. Kvennahlaupið er í eigu ÍSÍ sem hefur útvistað hlaupinu til Stjörnunnar í gegnum árin. Almenningsíþróttadeild Stjörnunnar h
Lesa meiraPíslarhlaupið lagt af
Skipuleggjendur Píslarhlaupsins sem fram hefur farið um páskana undanfarin ár hafa ákveðið að hætta með hlaupið. Ástæðan er sú að hlaupahaldarar treysta sér ekki til að tryggja öryggi þátttakenda í kjölfar aukins umferð
Lesa meiraÞorbergur Ingi og Elísabet Margeirsdóttir langhlauparar ársins - Fossvogshlaupið og Mt. Esja Ultra hlaup ársins
Langhlaupari ársinsÞorbergur Ingi Jónsson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2015 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunaafhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í dag, sunnudaginn 7. febrúar, e
Lesa meiraÁkall til keppnishlaupara - aðstoðum við rannsókn á átröskunareinkennum
Umræða um átröskunareinkenni og líkamsímynd íþróttafólks hefur verið áberandi á undanförnum misserum hér á landi. Petra Lind Sigurðardóttir, meistaranemi í sálfræði er um þessar mundir að gera lokaverkefni sitt sem miðar
Lesa meiraStemmingsmyndband úr Hlauparöð FH og Atlantsolíu
Umfjöllunin um hlaupaíþróttina er alltaf að aukast og fleiri og fleiri miðlar sýna íslenska hlaupasamfélaginu athygli. Netmiðillinn SportTV var á staðnum þegar Hlauparöð FH og Atlantsolíu hófst með glæsibrag á fimmtudag
Lesa meiraTilnefningar til hlaupara ársins, 6 konur og 6 karlar
Í sjöunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri keppni í langhlaupum. Afrek er afstætt, ge
Lesa meira