Víðavangshlaupaseríu Newton Running og Framfara lauk 7. nóvember
Fjórða og síðasta víðavangshlaupið í hlauparöð Newton Running og Framfara var haldið við afar blaut skilyrði við Borgarspítalann þann 7. nóvember.Eftir miklar rigningar undanfarinna daga var grasið afar blautt og vel mýr
Lesa meiraHlaupaferð Gaman ferða og Komaso: Viltu æfa með bestu hlaupurum landsins við frábærar aðstæður?
Elísabet Margeirsdóttir ofurhlaupari verður með í ferðinni.Komaso og Gaman ferðir standa fyrir hlaupaferð til Tenerife 5-12. desember næstkomandi. Um er að ræða æfingaferð með mörgum af reyndustu, bestu og fróðustu hlaup
Lesa meiraFundur hlauphaldara um framkvæmd almennings-, götu-og víðvangshlaupa
Laugardaginn 31. október kl. 13:30-15:00 verður haldinn fundur um framkvæmd almennings-, götu-og víðvangshlaupa í Íþróttamiðstöð ÍSÍ (3. hæð) í Laugardal. Sigurður P. Sigmundsson formaður Almenningshlaupanefndar FRÍ og Þ
Lesa meiraAkureyringur í öðru sæti í utanvegahlaupi í Katalóníu
Anna Berglind hnykklar vöðvana.Tveir Akureyringar, Anna Berglind Pálmadóttir og Helgi Rúnar Pálsson, náðu einkar athyglisverðum árangri í UTSM utanvegahlaupinu fram fór í Katalóníu um síðastliðna helgi. Hlupu þau rúmle
Lesa meiraFriðrik Ármann og Unnar fyrstir Íslendinga til að klára "Stóru maraþonin sex"
Friðrík og Unnar í sigurvímu í Chicago í gær.Friðrik Ármann Guðmundsson og Unnar Hjaltason urðu í gær, sunnudag, fyrstir Íslendinga til að ljúka stóru maraþonunum sex í heiminum þegar þeir hlupu Chicago maraþonið. Maraþo
Lesa meiraRúmlega 80 milljónir söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoninu
Viðurkenningahafar ásamt Maraþonmæðgum.Uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons 2015 fór fram í dag. Aðalstyrktaraðili hlaupsins, Íslandsbanki, bauð til hátíðarinnar í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Í ár söfnu
Lesa meiraSigurbjörg Eðvarðsdóttir sigrar sinn aldursflokk á frábærum tíma í Moskvu
Sigurbjörg Eðvarðsdóttir (1958) náði besta árstíma íslenskra kvenna í maraþonhlaupi er hún hljóp á 3:15:20 klst í Moskvu 20. sept. Hún varð fyrst kvenna í aldursflokki 55-59 ára sem er mjög góður árangur í svo sterku hla
Lesa meira