Þrjú íslensk ofurmenni búinn með 50 km á Mt. Fuji
Þremenningarnir ásamt Elísabetu Margeirs á Mt. Fuji í fyrra.Að minnsta kosti þrír Íslendingar eru nú á ferðinni í UTMF - Mt. Fuji í Japan. Um er að ræða 168 km utanvegahlaup með rúmlega 8300m hækkun. 1400 keppendur taka
Lesa meiraHlaupaleiðin í Flensborgarhlaupinu úr lofti
Metnaður íslenskra hlaupahaldara er alltaf að aukast og Flensborgarar hyggjast taka fullan þátt í þeirri þróun. Flensborgarar hafa með aðstoða dróna tekið upp glæsilegt myndband af hlaupaleiðinni sem liggur frá Flensborg
Lesa meiraStefán Guðmundsson með Íslandsmet í flokki 45-49 ára í hálfmaraþoni
Stefán Guðmundsson, setti Íslandsmet í hálfmaraþoni í flokki 45-49 ára í Kaupmannahöfn um helgina. Tími Stefáns var 1:14:16 en um var að ræða hið opinbera hálfmaraþon Kaupmannahafnarborgar þar sem keppendur voru hvorki f
Lesa meiraÍslendingar í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn
Ellefu Íslendingar tóku þátt í hálfmaraþoni Kaupmannahafnarborgar sem fram fór í dag, sunnudaginn 13. september. Yfir 24 þúsund þátttakendur frá öllum heimshornum hlupu í rigningarsuddanum í Kaupmannahöfn í dag.*Uppfært
Lesa meiraÍslendingar í hálfmaraþoni í Stokkhólmi
25 Íslendingar tóku þátt í opinbera Stokkhólms-hálfmaraþoninu sem fram fór á laugardaginn, þann 12. september. Rúmlega 16 þúsund tóku þátt en hlaupið var um miðborg Stokkhólms. Ábendingar um tíma fleiri Íslendinga er hæg
Lesa meiraValshlaupinu frestað - fer fram 21. nóvember
Keppendur fóru heldur betur á flug í Valshlaupinu í fyrra.Valshlaupinu sem fara átti fram 12. september næstkomandi hefur verið frestað til 21. nóvember. Ástæðan fyrir frestuninni eru framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll
Lesa meiraSamantekt: Fjöldi Íslendinga á Mt. Blanc um helgina
Fjölmargir íslenskir ofurhlauparar létu til sín taka í Mt. Blanc fjallahlaupunum í Frakklandi um helgina. Íslendingar virðast greinilega vera að uppfæra íslensku hlaupamenninguna allsvakalega með því að taka þátt í ofurh
Lesa meiraÞorbergur Ingi í 16 sæti í CCC 101 km hlaupinu
Þorbergur Ingi Jónsson kom í mark í Mt. Blanc CCC hlaupinu, samtals 101 km á 13:55:04 og í 16 sæti af um 2100 keppendum. Algerlega frábær árangur þrátt fyrir mikinn hita.
Lesa meiraÖldungar keppa í frjálsum um næstu helgi
Íslandsmeistaramót öldunga utanhúss í frjálsum íþróttum fer fram um helgina, 28-29 ágúst. Öldungaráð FrÍ í samstarfi við frjálsíþróttadeild Breiðabliks stendur fyrir mótinu sem fer fram á Kópavogsvelli. Allar nánari uppl
Lesa meira