Fréttasafn

Fréttir20.08.2015

Fyrirlestrar á Reykjavíkurmaraþoni - Samspil æfingaálags og meiðsla

Föstudagurinn 21. ágúst kl. 17 -19 í fyrirlestrarsal Laugardalshallar  Fundarstjóri Þóra Björg MagnúsdóttirKL. 17:00„Mikilvægi álagsstjórnunar í meiðslaforvörnum"Róbert Magnússon, íþróttasjúkraþjálfari hjá Atlas endurhæf

Lesa meira
Fréttir13.08.2015

Tímar úr reiðhjólakeppni Brúarhlaups munu ekki birtast

Tímar úr reiðhjólakeppni, Brúarhlaups Selfoss, munu ekki birtast vegna mistaka. Eftirfarandandi yfirlýsing hefur borist frá hlaupahöldurum;Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki hægt að birta tíma í hjólreiðakeppni, B

Lesa meira
Fréttir06.08.2015

Strandarhlaupið í Vogunum um miðjan ágúst

Hlaupaleiðin í 10 km hlaupi Strandarhlaupsins.Strandarhlaupið verður haldið í Vogunum þann 15. ágúst næstkomandi. Hlaupið er arftaki gamla Línuhlaups Þróttar en er nú haldið í nýjum búningi með breyttum hlaupaleiðum og f

Lesa meira
Fréttir05.08.2015

Íslenskur Íri hljóp 3100 mílur á 51 degi

Nirbhasa á hlaupum í New York.Nirbhasa Magee, íslenskur Íri, kláraði lengsta götuhlaup heims, 3100 mílna hlaupið í New York. Hlaupið er á vegum Sri Chinmoy maraþonliðsins en Nirbhasa kom í mark í gærkvöldi.Tími Nirbhasa

Lesa meira
Fréttir27.07.2015

Finni sigraði lengsta götuhlaup í heimi - hljóp 5000 km á 40 dögum

Finninn Ashprihanal Aalto sló heimsmet í 3100 mílna (4988 km) hlaupinu sem er lengsta götuhlaup veraldar nú á föstudag. Um er að ræða árlegt hlaup sem Sri Chinmoy samtökin standa fyrir, en hlaupið fór að þessu sinni fram

Lesa meira
Fréttir22.07.2015

Álmaðurinn á Akranesi færður til 8. ágúst

Þríþrautinni Álmaðurinn á Akranesi sem átti að fara fram um helgina hefur verið frestað til 8. ágúst. Íslandsmótið í golfi fer fram á Akranesi um helgina og á síðustu stundu kom í ljós að tækjabílar frá RÚV hefðu teppt h

Lesa meira
Fréttir22.07.2015

Enn hægt að skrá sig í Hengill Ultra

Frestur til að skrá sig í Hengill Ultra sem fram fer á laugardag hefur verið framlengdur, skráningarfrestur er til miðnættis annað kvöld, fimmtudag. Skráning fer fram hér á hlaup.is. Nánari upplýsingar er að finna um Hen

Lesa meira
Fréttir18.07.2015

Þorbergur sigraði á nýju brautarmeti á Laugaveginum - kom í mark á 3:59:13

Þor­berg­ur Ingi Jóns­son vann það stórkostlega afrek að hlaupa Laugaveginn á undir fjórum tímum, en Laugavegshlaupið fór fram í dag. Þorbergur kom í mark á 3:59:13 og sigraði með yfirburðum, kom í mark rúmlega hálftíma

Lesa meira
Fréttir15.07.2015

Rúta yfir Krossá í tengslum við Laugavegshlaupið

Rúta á vegum Kynnisferða býður uppá ferðir yfir Krossá í tengslum við Laugavegshlaupið. Rútan fer frá afleggjaranum í Húsadal laugardaginn 18. júli kl. 12:00, 12:30, 13:00 og 13:30. Að hlaupi loknu fer rútan til baka kl.

Lesa meira