Fréttasafn

Fréttir29.04.2015

Frestanir á Volcano Trail Run og 1. maí hlaupi UFA

Volcano Trail Run sem átt að fara fram á laugardaginn kemur, þann 2. maí, hefur verið frestað. Hlaupið mun þess í stað fara fram 26. september. Vegna snjóalaga hefði þurft að breyta brautinni til að halda hlaupið um helg

Lesa meira
Fréttir29.04.2015

Gunnar Páll: Kári Steinn stífnaði upp frá öxlum og niður

Kári Steinn og Gunnar eftir hlaupið fræga í Berlín 2011.Eins og hlaup.is greindi frá um helgina tók Kári Steinn Karlsson þátt í Hamborgarmaraþoninu þann 26. apríl. Hlaupið gekk ekki sem skyldi hjá Kára Steini sem var töl

Lesa meira
Fréttir26.04.2015

Icelandair hlaupið fer fram 7. maí - kynningarmyndband í loftið

Eitt rótgrónasta hlaup landsins, Icelandair hlaupið fer fram í 21. skipti þann 7. maí. Hinn skemmtilegi Skokkklúbbur Icelandair hefur í aðdraganda hlaupsins sett skemmtilegt kynningarmyndband í loftið. Myndbandið sýnir v

Lesa meira
Fréttir26.04.2015

Vonbrigði hjá Kára Steini í Hamborg

Hlutirnir féllu ekki með Kára Steini í dag.Kári Steinn Karlsson var á ferðinni í morgun þegar hann tók þátt í Hamborgarmaraþoninu. Skemmst er að segja frá því að okkar maður var töluvert frá sínu besta, hafnaði í 29. sæt

Lesa meira
Fréttir26.04.2015

Vormaraþon FM fór fram í blíðskaparveðri - Myndasýnishorn

Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fór fram í dag í frábæru veðri, að vanda. 180 hlauparar tóku þátt að þessu sinni, 161 í hlupu hálfmaraþon og 19 maraþon. Heildarúrslit má finna á hlaup.is en hér að neðan má sjá lista yf

Lesa meira
Fréttir24.04.2015

Grýlupottahlaupið á Selfossi hafið - Hlauparöð fyrir alla fjölskylduna

Grýlupottahlaup Selfoss 2015 hófst laugardaginn 18. apríl síðastliðinn. Þetta í 46. skipti sem hlaupið er haldið. Hlaupin eru sex talsins og fer annað Grýlupottahlaupið fram á morgun. Hvert hlaup eru um það bil 850 metra

Lesa meira
Fréttir23.04.2015

Metþátttaka í Víðavangshlaupi ÍR - Arnar og Aníta sigruðu

Arnar, Sæmundur og ingvar, allir í einum hnapp.ÍR-ingarnir Arnar Pétursson og Aníta Hinriksdóttir báru sigur úr býtum þegar Víðavangshlaup ÍR var haldið í 100. skipti fyrr í dag. Það var lítill vorbragur á hlaupurum sem

Lesa meira
Fréttir22.04.2015

Víkinga vantar þjálfara - ert þú rétti aðilinn?

Skokkhópur Víkings er með þeim öflugri á landinu.Almenningsíþróttadeild Víkings auglýsir eftir 2-3 þjálfurum til að sjá um þjálfun hjá skokkhópi Víkings og hjólahópi Víkings. Einnig leitar deildin að áhugasömum þjálfara

Lesa meira
Fréttir19.04.2015

Íslendingar í Boston maraþoninu

Þessir Íslendingar taka þátt í Boston maraþoni númer 119 á morgun mánudaginn 20. apríl. Allt stefnir í íslenskt veður sem ætti að henta öllum Íslendingunum. Við munum birta tíma Íslendinganna um leið og þeir eru tilbúnir

Lesa meira