Fréttasafn

Fréttir15.04.2015

Náðu forskoti: Hlaupanámskeið hlaup.is 20,27, 28. apríl

Nemendur láta reyna á viskuna í verklegum tíma.Hlaupanámskeið hlaup.is eru fyrir löngu orðin þekkt stærð í hlaupaheiminum enda hundruð hlaupara setið námskeiðið á undanförnum árum. Næsta námskeið fer fram dagana 20, 27 o

Lesa meira
Fréttir15.04.2015

Intersport slær upp hlaupaveislu

 Mikið verður um dýrðir þegar Intersport slær upp sannkallaðri hlaupaveislu í verslun sinni á Bíldshöfða, á morgun, fimmtudag á milli 19-21.Hlaupurum býðst tilvalið  tækifæri til að versla hlaupavörur á góðu verði. Nýjar

Lesa meira
Fréttir11.04.2015

Viltu aðstoða við rannsókn um val á hlaupaskóm ?

Viltu aðstoða við rannsókn sem er hluti af meistararitgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands? Rannsóknin er liður í áfanganum rannsóknir í markaðsfræði og fjallar um val á hlaupaskóm og þáttum tengd

Lesa meira
Fréttir30.03.2015

Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi í Stjörnuhlaupinu 14. maí

Þann 14. maí fer fram í Garðabæ nýtt götuhlaup í umsjón Hlaupahóps Stjörnunnar, Stjörnuhlaupið. Boðið verður upp á tvær vegalengdir 5 og 10 km og hefst hlaupið kl 11:00. Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi verður hlut

Lesa meira
Fréttir29.03.2015

Kári Steinn setti Íslandsmet í hálfmaraþoni

Kári Steinn virkar í feiknaformi um þessar mundir.Kári Steinn Karlsson setti glæsilegt Íslandsmet í Berlínarhálfmaraþoninu í morgun, sunnudag. Hann hljóp á tímanum 1:04:55 og bætti því gamla metið sem hann átti sjálfur u

Lesa meira
Fréttir26.03.2015

Búið að laga bilun í Hlaupadagbók hlaup.is

Í dag kom upp bilun sem veldur því að sumir notendur hlaupadagbókar hlaup.is fá villu þegar þeir skrá sig inn og komast ekki inn í kerfið. Nú er búið að laga kerfið og hægt að skrá æfingar eins og áður. Kerfið er þó hægv

Lesa meira
Fréttir17.03.2015

Lesendur hlaup.is hægja á sér yfir vetrartímann

Lesendur hlaup.is hlaupa minna yfir vetrartímann ef marka má niðurstöður forsíðukönnunar síðunnar. Spurt var: Hleypur þú minna yfir vetrartimann? 30% svarenda viðurkenndu að hlaupa talsvert minna yfir vetrartímann, 22% s

Lesa meira
Fréttir14.03.2015

Verðin að hækka í Reykjavíkurmaraþoni eftir helgi

Verð í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer í ágúst i hækkar á mánudaginn næstkomandi, 16. mars. Þvi er um að gera að skrá sig sem fyrst enda hægt að spara töluverðar fjárhæðir t.d. ef skrá á heila fjölskyldu.  Á vef hlaups

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

Intersport með risaafslætti á hópakvöldi

<p></p>

Lesa meira