Fréttasafn

Fréttir11.03.2015

xStyttu biðina eftir hlaupasumrinu: Örfá sæti laus í hálfmaraþon í New York í mars

  Að hlaupa á götum Manhattan er stórkostleg upplifun.Margir halda að hið einna sanna New York maraþon sé einasti möguleikinn til að njóta New York borgar á hlaupum. Svo er aldeilis ekki, en á hverju ári fer fram hálfmar

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

xMeistaramót Íslands í 5 km hlaupi samfara Víðavangshlaupi ÍR

Samfara 99. Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta fer fram Meistaramót Íslands í 5 km götuhlaupi. Hlaupið verður frá Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 12, 23. apríl, en hlaupið er á stígum og gangstéttum umhverfis tjörnina.Meist

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

xÍR-ingar gerðu víðreist í Mið-Evrópu

Hópur hlaupara úr ÍR skokk tók um helgina þátt í Sparkassen maraþoninu, svokölluðu þriggja landa maraþoni þar sem hlaupið er um Þýskaland Austurríki og Sviss. ÍR-ingar létu vel af þátttöku sinni og þótti hlaupaleiðin afa

Lesa meira
Fréttir09.03.2015

Úrslit í Vasagöngunni - 64 Íslendingar tóku þátt

Frægasta skíðagöngukeppni heims, Vasagangan fór fram í Svíþjóð í 91. skipti í gær, sunnudag. Á meðal 15 þúsund keppenda voru 64 Íslendingar sem reyndu við kílómetrana 90. Áhugi Íslendinga á Vasagöngunni er alltaf að auka

Lesa meira
Fréttir01.03.2015

Kynna athyglisverða hlaupaferð um Mt. Blanc

Farastjórar eru alvanir utanvegahlauparar, þau Elísabet Margeirsdóttir og Birgir SævarssonMundo ferðaskrifstofa stendur fyrir nýrri ferð í sumar, 8.-15. ágúst, en þá verður hringurinn í kringum Mt. Blanc hlaupinn í áföng

Lesa meira
Fréttir19.02.2015

Skíðagöngufélagið Ullur með æfingabúðir um helgina

Þátttakendur voru sannarlega heppnir með veður í fyrra.Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir æfingabúðum í Bláfjöllum um helgina, 20.-22. Febrúar. Æfingabúðirnar eru ætlaðar lengra komnum, ekki síst þeim sem stefna á þát

Lesa meira
Fréttir16.02.2015

Heppnir lesendur hlaup.is verðlaunaðir fyrir að kjósa

Kolbrún með gjafabréfið góða.Fjölmargir lesendur hlaup.is tóku þátt í að velja langhlaupara ársins, verðlaun sem hlaup.is veitti fyrir skömmu.  Nafn Kolbrúnar Katarínusardóttur var dregið úr hópi 850 lesenda hlaup.is sem

Lesa meira
Fréttir09.02.2015

Kynna magnaða hlaupaferð um hálendi Íslands

Hlaupið er um mikilfenglegt landslag í Austur-Reykjadölum.Kynningarfundur á hálendishlaupaferð um svæðið í kringum Torfajökul fer fram á Kaffi Sólon kl. 20 þriðjudaginn, 10. febrúar. Ferðin sem er á vegum Hálendisferða v

Lesa meira
Fréttir08.02.2015

Langhlaupari ársins 2014 og hlaup ársins 2014

Langhlaupari ársinsKári Steinn Karlsson og Elísabet Margeirsdóttir eru Langhlauparar ársins 2014 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í sjötta skipti laugardaginn 7. febrúar en verðlaun voru veitt

Lesa meira