Reykjavíkurmaraþon úrslit: Þrír efstu í hverjum flokki
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram með pompi og prakt í dag. Einkar vel tókst til en metfjöldi hlaupara tók þátt eða 15.286, þar af um 3.500 í maraþoni, hálfmaraþoni og boðhlaupi. Rúmlega sjö þúsund manns þreyttu 1
Lesa meiraAhansal sigraði Fire and Ice Ultra: Margir ætlla að koma aftur á næsta ári
Sigurvegarinn Mohammad Ahansal var tilbúinn að vaða eld og brennistein fyrir sigur.Mohammad Ahansal frá Marokkó bar sigur úr býtum í Fire and Ice Ultra, 250 km utanvegahlaupi sem haldið var 10-16 águst. Mohammad þessi he
Lesa meiraRúmlega 10 þúsund hlauparar skráðir til leiks
Rúmlega 10 þúsund hlauparar hafa skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram á laugardaginn. Að vanda hyggjast flestir hlaupa 10 km eða rúmlega helmingur þátttakenda. Rúmlega þúsund manns láta ekki kílómetran
Lesa meiraFjölbreyttir fyrirlestrar tileinkaðir hlaupum
Þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka stendur til boða að mæta á áhugaverða fyrirlestra, bæði á fimmtudag og föstudag næstkomandi kl.16.30 - 19. Fyrirlestrarnir eru hluti af skráningarhátíð maraþonsins en þeir
Lesa meira227 km að baki í Fire and Ice Ultra
Spánverjinn Julen þerrir sig eftir að hafa hlaupið yfir á.Keppendur í Fire and Ice Ultra hafa eftir fimm keppnisdaga lokið við heila 227 km. Heilt yfir hefur keppendum gengið ágætlega en kalt hefur verið í veðri þó sólin
Lesa meiraHlaup.is fagnar í dag 18 ára afmæli sínu
Síðan eins og hún var þegar fór í loftið 1996.Hlaup.is fagnar í dag, 13. ágúst, 18 ára afmæli sínu. Þó ýmislegt hafi breyst á löngum tíma, umfangið aukist og síðan eflst þá er markmiðið ávallt það sama, að þjónusta íslen
Lesa meiraKönnun á hlaup.is: Flestir tekið þátt í 1-2 hlaupum
Niðurstöður síðustu könnunar á hlaup.is liggja fyrir. Spurt var: "Í hve mörgum almenningshlaupum hefur þú tekið þátt á árinu?" Flestir lesendur eða 32% höfu tekið þátt 1-2 hlaupum á árinu. 17% höfðu tekið þátt í 2-4 hlau
Lesa meiraBláberjahlaupið á Súðavík ekki haldið í ár
Í samtali við hlaupahaldara Bláberjahlaupsins á Súðavík þá kom fram að hlaupið verður ekki haldið í ár. Ýmsar ástæður liggja að baki, en nálægð í tíma við Reykjavíkurmaraþon var meðal annars ein af ástæðunum. Endurskoða
Lesa meiraÚrslit úr Jökulsárhlaupi (þrír efstu í hverjum flokki)
Jökulsárhlaupið fór fram í dag við ágætar en krefjandi aðstæður í flottu veðri. Keppendur fjölmenntu að vanda og voru að þessu sinni á milli 250-300. Hlaupnar voru þrjár vegalengdir 32,7 km, 22,2 km og 13 km. Hér að neða
Lesa meira