Tjalda í fyrsta skipti í Fire and Ice Ultra
Keppni í Fire and Ice Ultra hefst á morgun en eins og alþjóð veit er um að ræða 250 km hlaup í Vatnajökulsþjóðgarði sem stendur frá 10.-16. ágúst. Í hlaupinu taka þátt keppendur hvaðanæva að úr heiminum og hafa þeir veri
Lesa meiraFimmfaldur sigurvegari Marathon des Sables mættur til landsins
Fv. Birna, Ágúsrt G., Áhansal og Ágúst Kvaran í Hreysti í gær.Fire and Ice Ultra hefst á morgun og mun standa yfir allt til 16. ágúst en hlaupnir eru 250 km í Vatnajökulsþjóðgarði. Meðal þátttakanda í ár er Mohamad Ahans
Lesa meiraFrestur til að skrá sig í Berlínar- og New York maraþon að renna út
Að upplifa Berlínarmaraþon er draumur margra íslenskra hlaupara.Skráningarfrestur hjá Ferðaþjónustu bænda í Berlínarmaraþonið rennur út í næstu viku. Þá styttist í að fresturinn til að skrá sig í New York maraþonið renn
Lesa meiraÁlmaður við frábærar aðstæður á Skaganum
Sigurjón Ernir Sturluson og Helga Ingibjörg Kristinsdóttir báru sigur úr býtum í Álmanninum sem fram fór á Akranesi þann 26. júlí síðastliðinn. Tuttugu manns tóku þátt í keppninni í fallegu umhverfi og veðurblíðu á Skaga
Lesa meiraBrúarhlaupið með breyttu sniði í ár
Brúarhlaup Selfoss sem fram fer þann 9. ágúst næstkomandi verður haldið með breyttu sniði í ár. Vegalengdum hefur verið fækkað, dagsetningu breytt og hlaupaleiðr færðar inn í bæinn. Breytingarnar eru gerðar í ljósi reyns
Lesa meiraReykjavíkurmaraþon: Hafa safnað 10% meira en í fyrra
Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23.ágúst 2014 fer fram á vefnum hlaupastyrkur.is. Í dag, þriðjudag, eru 25 dagar í hlaupið og þegar hafa safnast tæplega 11,4 milljónir til hinna ým
Lesa meiraMeistaramót Íslands í öldungaflokkum um helgina
Gaman verður að sjá hvort Martha Ernsdóttir langhlauparinn gamalreyndi reimi á skig hlaupaskónna um helgina.Meistaramót Íslands í öldungaflokkum fer fram á Laugardalsvelli 19. - 20. júlí. Meðal hefðbundinna keppnisgreina
Lesa meira330 komu í mark: Nánar um Laugavegshlaupið
Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur í mark á nýju meti í Laugavegshlaupinu sem fram fór í gær, 4:07:47. Þar með bætti hann met Björns Margeirssonar frá 2012 sem var 4:19:55. Elísabet Margeirsdóttir var fyrst kvenna en hún
Lesa meiraÞorbergur Ingi fyrstur í Laugavegshlaupinu á brautarmeti
Þorbergur Ingi Jónsson, UFA kom rétt í þessu fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á nýju og glæsilegu brautarmeti. Þorbergur hljóp kílómetrana 55 á 4:07:47 eða tólf mínútum skemur en Björn Margeirsson fyrri methafi gerði á
Lesa meira