Fréttasafn

Fréttir09.08.2014

Tjalda í fyrsta skipti í Fire and Ice Ultra

Keppni í Fire and Ice Ultra hefst á morgun en eins og alþjóð veit er um að ræða 250 km hlaup í Vatnajökulsþjóðgarði sem stendur frá 10.-16. ágúst. Í hlaupinu taka þátt keppendur hvaðanæva að úr heiminum og hafa þeir veri

Lesa meira
Fréttir08.08.2014

Fimmfaldur sigurvegari Marathon des Sables mættur til landsins

Fv. Birna, Ágúsrt G., Áhansal og Ágúst Kvaran í Hreysti í gær.Fire and Ice Ultra hefst á morgun og mun standa yfir allt til 16. ágúst en hlaupnir eru 250 km í Vatnajökulsþjóðgarði. Meðal þátttakanda í ár er Mohamad Ahans

Lesa meira
Fréttir31.07.2014

Frestur til að skrá sig í Berlínar- og New York maraþon að renna út

Að upplifa Berlínarmaraþon er draumur margra íslenskra hlaupara.Skráningarfrestur hjá Ferðaþjónustu bænda í Berlínarmaraþonið rennur út í næstu viku. Þá  styttist í að fresturinn til að skrá sig í New York maraþonið renn

Lesa meira
Fréttir31.07.2014

Álmaður við frábærar aðstæður á Skaganum

Sigurjón Ernir Sturluson og Helga Ingibjörg Kristinsdóttir báru sigur úr býtum í Álmanninum sem fram fór á Akranesi þann 26. júlí síðastliðinn. Tuttugu manns tóku þátt í keppninni í fallegu umhverfi og veðurblíðu á Skaga

Lesa meira
Fréttir31.07.2014

Brúarhlaupið með breyttu sniði í ár

Brúarhlaup Selfoss sem fram fer þann 9. ágúst næstkomandi verður haldið með breyttu sniði í ár. Vegalengdum hefur verið fækkað, dagsetningu breytt og hlaupaleiðr færðar inn í bæinn. Breytingarnar eru gerðar í ljósi reyns

Lesa meira
Fréttir29.07.2014

Reykjavíkurmaraþon: Hafa safnað 10% meira en í fyrra

Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23.ágúst 2014 fer fram á vefnum hlaupastyrkur.is. Í dag, þriðjudag, eru 25 dagar í hlaupið og þegar hafa safnast tæplega 11,4 milljónir til hinna ým

Lesa meira
Fréttir16.07.2014

Meistaramót Íslands í öldungaflokkum um helgina

Gaman verður að sjá hvort Martha Ernsdóttir langhlauparinn gamalreyndi reimi á skig hlaupaskónna um helgina.Meistaramót Íslands í öldungaflokkum fer fram á Laugardalsvelli 19. - 20. júlí. Meðal hefðbundinna keppnisgreina

Lesa meira
Fréttir13.07.2014

330 komu í mark: Nánar um Laugavegshlaupið

Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur í mark á nýju meti í Laugavegshlaupinu sem fram fór í gær, 4:07:47. Þar með bætti hann met Björns Margeirssonar frá 2012 sem var 4:19:55. Elísabet Margeirsdóttir var fyrst kvenna en hún

Lesa meira
Fréttir12.07.2014

Þorbergur Ingi fyrstur í Laugavegshlaupinu á brautarmeti

Þorbergur Ingi Jónsson, UFA kom rétt í þessu fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á nýju og glæsilegu brautarmeti. Þorbergur hljóp kílómetrana 55 á 4:07:47 eða tólf mínútum skemur en Björn Margeirsson fyrri methafi gerði á

Lesa meira