Fylgstu með ferð René Kujan þvert yfir landið
Hlaupaferð Tékkans René Kujan þvert yfir landið gengur með miklum ágætum. René mun væntanlega ná á Mývatn í dag en upphaflega lagði hann af stað 18. júní frá Gerpi á Austurlandi. René stefnir á að ljúka ferðinni þann 8
Lesa meiraHætt við þríþrautarkeppnina Öxi
Á vef Djúpavogs kemur eftirfarandi fram:Undirbúningshópur um þríþrautarkeppnina Öxi 2014 hefur ákveðið að hætta við keppnina í ár. Ástæðan er meðal annars sú að á keppnissvæðinu á fjallveginum milli Öxi og Fossárdals er
Lesa meiraMikka maraþon verður ekki haldið í ár
Mikka maraþon hlaupið (minimaraþon 4,2 km og 10 km) sem haldið hefur verið undanfarin 2 ár með mikilli þátttöku fjölskyldufólks og annarra (800-1000 manns), fellur því miður niður í ár vegna óviðráðanlegra aðstæðna.Mikka
Lesa meiraSíðasti séns að skrá sig á lægri verðunum í Jökulsárhlaupið
Jökulsárhlaupið verður hlaupið þann 9. ágúst næstkomandi. Boðið er upp á þrjár vegalengdir: 32,7 km, 21,2 km og 13 km á stórkostlega fallegri hlaupaleið. Við viljum minna hlaupara sem ætla að fara í hlaupið að frá og með
Lesa meiraNewline þríþraut 3SH fer fram 1. júní
Hálfólympísk þríþraut á vegum 3SH, Newline þríþrautin 2014 fer fram fyrsta júní næstkomandi. Keppt verður í og við Ásvallalaugina í Hafnarfirði. Keppendur synda 750m, hjóla 20 km og hlaupa 5 km. Keppt verður í tveimur al
Lesa meiraSkráning í Jökulsárhlaupið hafin
Skráning í Jökulsárhlaupið 2014 er hafin. Rétt er að benda áhugasömum á að skráningargjöld hækka um 25% eftir 1. júní. Jökulsárhlaupið er eitt af vinsælli utanvegahlaupum landsins enda er hlaupið í stórkostlegri náttúru
Lesa meiraHið alþjóðlega OMM rathlaup á Reykjanesi um næstu helgi
OMM rathlaup - Reykjanes fer fram um næstu helgi, 24.-25. maí. Hlaupið er haldið í þriðja sinn hér á landi en hlaupaserían er bresk og fer m.a. fram hér á landi, í Frakklandi og Bretlandi.Fimmtíu keppendur eru skráðir ti
Lesa meiraFriðarhlaupið hefst i Reykjavík 26. maí
Skipuleggjendur Friðarhlaupsins á Íslandi vilja hvetja hlaupara til að slást í hópinn og hlaupa með Friðarhlaupurunum þegar lagt er af stað frá Reykjavík til Mosfellsbæjar með logandi friðarkyndilinn, mánudaginn 26. maí
Lesa meira