Fréttasafn

Fréttir14.05.2014

Valshlaupinu frestað vegna framkvæmda í Öskjuhlíð

Búið er að fletta malbik af stígum í Öskjuhlíðinni.Valshlaupinu 2014 sem fyrirhugað var 16. maí næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma þar sem búið er að fjarlægja malbikið af göngustígnum meðfram Öskjuhlíðinn

Lesa meira
Fréttir11.05.2014

10 ára hljóp hálfmaraþon á 1:37:15

Hinn 10 ára Noah Bliss setti óopinbert heimsmet 3. maí síðastliðinn þegar hann hljóp Wisconsins hálfmaraþonið á 1:37:15. Noah hafnaði í 71. sæti af 2073 keppendum auk þess að sigra með yfirburðum í flokki 19 ára og yngri

Lesa meira
Fréttir08.05.2014

Reykvíkingur í þriðja sæti í tíu daga hlaupi í New York

Reykvíkingurinn Nirbhasa Magee hafnaði í þriðja sæti í karlaflokki í 10 daga hlaupi sem fram fór á vegum Sri Chinmoy í New York á dögunum. Magee er Íri sem hefur verið búsettur í Reykjavík frá því síðasta haust.  Á dögun

Lesa meira
Fréttir30.04.2014

Hlaup til styrktar líffæraþegum sem stefna á heimsleika

Styrktarhlaup líffæraþega fer fram í Fossvogsdalnum (hlaupið frá Víkinni), 20. maí kl. 19:00. Allur ágóði af hlaupinu rennur í ferðasjóð nokkurra íslenska líffæraþega sem stefna á að taka þátt í heimsleikum líffæraþega s

Lesa meira
Fréttir25.04.2014

10 km hlaup vinsælasta vegalengdin meðal lesenda hlaup.is

  10 km hlaup nýtur mestra vinsælda meðal lesenda hlaup.is samkvæmt niðurstöðum forsíðukönnunar sem staðið hefur yfir síðustu vikur. Lesendur voru spurðir hvaða vegalengd þeim þætti skemmtilegast að hlaupa en samtals tók

Lesa meira
Fréttir23.04.2014

Fyrirlestri um 10-20-30 hlaupaþjálfun frestað til föstudags 25. apríl

Af óviðráðanlegum örsökum þá þarf að færa fyrirlesturinn um 10-20-30 þjálfunaraðferðina sem átti að vera í kvöld yfir á föstudagskvöldið 25/4, kl. 20-21 og verður hann haldinn í E-sal á ÍSÍ.Nánari upplýsingar um fyrirles

Lesa meira
Fréttir23.04.2014

Kynning 10-20-30 hlaupaþjálfunin í fyrsta sinn á Íslandi

10-20-30 hlaupaþjálfunaraðferðin er þróuð af vísindamönnunum Jens Bangsbo og Thomas P. Gunnarssyni sem starfa við Háskóla Kaupmannahafnar en Thomas er hálfíslenskur, fæddur og uppalinn í Kaupmannahöfn.10-20-30 aðferðin e

Lesa meira
Fréttir23.04.2014

Tímar Íslendinganna sem tóku þátt í Boston maraþoni 2014

Tímar Íslendinganna sem tóku þátt í Boston maraþoni 2014. RöðRöðHeildRöðKynRöðFlokkurTímiHraðimín/míluNafnAldurStaðurBúsetaÞjóðerniRásnr.11698160422502:56:3300:06:45 Thorir Magnusson42ReykjavikISL 170823044285445703:04:0

Lesa meira
Fréttir21.04.2014

Listi yfir Íslendinga í Boston maraþoni

Að venju taka fjöldamargir Íslendingar þátt í Boston maraþoninu. Að þessu sinni eru 35 Íslendingar skráðir í hlaupið. Við birtum tvær töflur, önnur í stafrófsröð en hin í rástímaröð, en hlauparar eru ræstir á mismunandi

Lesa meira