Fréttasafn

Fréttir10.04.2014

FJALLAFITT - fjölbreyttar brekkuæfingar

Lesa meira
Fréttir08.04.2014

Breytt fyrirkomulag Skeiðshlaups - Kjörið fyrir hlaupahópa

Hópur hlaupara í náttúfegurðinni í Svarfaðardal.Skeiðshlaupið sem undanfarin ár hefur verid haldið vid bæinn Skeið í Svarfaðardal mun ekki fara fram í óbreyttri mynd í ár. Aðstandendur hlaupsins hafa hins vegar ákveðið a

Lesa meira
Fréttir02.04.2014

Afsláttur á vorkvöldi hjá Intersport

<p></p>

Lesa meira
Fréttir31.03.2014

Gunnar Páll Jóakimsson í viðtali eftir HM: Ekki sjálfgefið að skila inn bætingum á heimsmeistaramóti

 Kári Steinn og Arnar eftir hlaupið á laugardaginn.Árangur íslensku keppendanna á HM í hálfu maraþoni um síðustu helgi kom landsliðsþjálfaranum, Gunnari Páli Jóakimssyni ekki sérstaklega á óvart. Eins og kunnugt er setti

Lesa meira
Fréttir29.03.2014

Heimsmeistaramót í hálfu maraþoni - Tímar Íslendinganna

Eins og fram hefur komið þá tóku sex Íslendingar þátt í heimsmeistarakeppninni í hálfu maraþoni sem fram fór í Kaupmannahöfn laugardaginn 29. mars. Í liðið voru valdir bestu langhlauparar Íslands, en af þeim lentu tveir

Lesa meira
Fréttir27.03.2014

Námskeið fyrir hlaupaþjálfara - Gott tækifæri fyrir þjálfara skokkhópa

Framfarir- hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara standa fyrir þjálfaranámskeiði þann 9. Apríl næstkomandi. Námskeiðið sem m.a. er hugsað fyrir þjálfara skokkhópa fer fram á milli 17-21 í húsakynnum Fjölbrautarsk

Lesa meira
Fréttir25.03.2014

Konur í meirihluta í stærstu hlaupunum á Íslandi

Í kjölfar fréttar (sjá hér) sem birtist á hlaup.is í gær um þátttöku kvenna í almennings- og keppnishlaupum víða um heim, tókum við á hlaup.is saman tölur um þátttöku íslenskra kvenna í þremur stærstu hlaupunum hér á lan

Lesa meira
Fréttir24.03.2014

Konur taka síður þátt í almennings- og keppnishlaupum

 Helen Ólafsdóttir er íslenskum konum sannarlegagóð fyrirmynd þegar kemur að hlaupum.Eflaust kemur það mörgum á óvart en utan Bandaríkjanna eru hlaup karlasport frekar en kvennasport, að því leyti að mun fleiri karlar ta

Lesa meira
Fréttir21.03.2014

Viltu styðja við bakið á íslensku HM-förunum?

Langhlauparar ársins 2013 Kári Steinn og Helen eru á leiðinni á HM.Sjö af bestu langhlaupurum Íslands munu taka þátt í heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fer í Kaupmannahöfn 29. mars næstkomandi. Frjálsíþróttasa

Lesa meira