Heimsmeistaramót í hálfu maraþon - Styddu við bakið á keppendum og hlustaðu á skemmtilegan fyrirlestur í staðinn
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið sjö keppendur til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fer í Kaupmannahöfn 29. mars. Um er að ræða einstaklingskeppni og 3 manna sveitakeppni. Þetta verður í
Lesa meiraÍslendingar í New York hálfu maraþoni
New York hálft maraþon fór fram sunnudaginn 16. mars 2014. Nokkrir Íslendingar tóku þátt og náðu ágætum tímum. 20.750 manns luku hlaupinu, þar af 9.761 karlmaður og 10.989 konur.Veður var frekar kalt, um 0°C hiti og tölu
Lesa meiraBreytt tímasetning á Brúarhlaupinu
Skokkarar á fleygiferð í Brúarhlaupi 2013. Brúarhlaup Selfoss mun fara fram laugardaginn 9. ágúst í ár, 2014. Hingað til hefur hlaupið farið fram fyrsta laugardag í september. Það er frjálsíþróttadeild UMF.Selfoss, eigan
Lesa meiraHlaupaþjálfari óskast fyrir Hlaupahóp Stjörnunnar
Hlaupahópur Stjörnunnar óskar eftir því að ráða þjálfara til starfa sem sér um æfingar tvisvar í viku á tímabilinu apríl til ágúst 2014! Þjálfarinn mun sjá um þjálfun þeirra sem lengra eru komnir í hlaupum sem og þjálfun
Lesa meiraUngir frumkvöðlar með hjálpartæki hlauparans
Pakkinn samanstendur m.a. teygju, nuddbolta og ökklalóðum.Maratrix UF er nýtt fyrirtæki á vegum Ungra frumkvöðla sem sérhæfir sig í sölu á íþróttavörum. Frumkvöðlarnir ungu hjá Maratrix hafa sett saman pakka af vörum sem
Lesa meiraFriðleifur með erindi á næsta fræðslufundi Framfara
Friðleifur Friðleifsson mun halda erindi á fræðslufundi Framfara þann 19. mars næstkomandi. Fundurinn fer fram í sal Fjölbrautarskólans við Ármúla og hefst kl 20. Friðleifur mun í erindinu fjalla um reynslu sína af utanv
Lesa meiraFræðslufundur Laugaskokks og WC: Undirbúningur og keppni í utanvegahlaupum
Lesa meira
Dönsk ofukona á fimmtugsaldri hljóp maraþon á dag í heilt ár
Mörg okkar dreymir um að hlaupa maraþon, jafnvel þó það væri ekki nema einu sinni á ævinni. Rúmlega fertug dönsk kraftaverkakona gerði gott betur, hún hljóp 366 maraþon á 365 dögum. Eitt maraþon á dag í heilt ár, nema s
Lesa meira