Ágúst Kvaran klárar RODOPI 100 mílna hlaup í Grikklandi.
Ágúst Kvaran kláraði RODOPI, 100 mílna (164 km) fjalla- og torfæruhlaup í Norður-Grikklandi upp undir landamæri Búlgaríu á laugardaginn. Ágúst segir að þetta hafi verið erfitt en skemmtilegt hlaup að stórum hluta torfæri
Lesa meiraÍslendingar sem fóru í UMTB, CCC og TDS Ultra hlaupin í ágúst
Í lok ágúst fóru nokkrir Íslendingar í Mont-Blanc hlaupin UMTB (Ultra-Trail du Mont-Blanc), CCC (Courmayeur-Champex-Chamonix) og TDS (sur les Traces des Ducs de Savoie). Þetta eru löng hlaup með mikilli hækkun þar sem hl
Lesa meiraTímar Íslendinga í Eindhoven og Chicago maraþoni
Skoðið tíma Íslendinga í Eindhoven maraþoni og Chicago maraþoni hér á hlaup.is.
Lesa meiraTímar íslendinga í Amsterdam maraþoninu þann 20. október
Að venju tóku fjölmargir Íslendingar í Amsterdam maraþoni sem fram fór þann 20. október. Samtals luku 109 Íslendingar hlaupinu, 56 hlupu maraþon, 46 hlupu hálft maraþon og 7 hlupu 8 km hlaup. Tíma Íslendinganna hægt að s
Lesa meiraTímar Íslendinga í Berlínarmarþoni og nýtt heimsmet
Að venju tók fjöldinn allur af Íslendingum þátt í Berlínarmaraþoni og settu margir persónuleg met. Einstaklega glæsilegur árangur er árangur Helen Ólafsdóttir en hún hljóp á tímanum 2.52.30 og lenti í 25 sæti kvenna. Þes
Lesa meiraFrestur til að skrá sig í MÍ 10000 og 5000 framlengdur. Listi yfir þátttakendur
Skráningarfrestur í MÍ 10.000 m hlaupi karla og 5.000 m hlaupi kvenna verður framlengdur til miðnættis í kvöld, fimmtudagskvöld 19. september.Eftirfarandi hlauparar eru nú þegar skráðir:10.000 m hlaup karla (hefst kl. 11
Lesa meiraÍslendingar á leið í Munchen maraþon 13. október
Sunnudaginn 13. október fer Munchen maraþon fram. Stór hópur Íslendinga fer í þetta hlaup, en á þessum tíma að hausti flykkjast hlauparar í haustmaraþon í Evrópu. Meðfylgjandi er listi yfir þá hlaupara sem fara til Munch
Lesa meiraMaraþon á Kínamúrnum - Kynningarfundur 10. sept
Kynningarfundur verður haldinn um ferð til að taka þátt í maraþoni á Kínamúrnum. Einnig er boðið upp á 1/2 maraþon og 8,5 km hlaup á múrnum.Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 17:30 í húsakynnum Bænda
Lesa meiraÍslendingar í Berlínarmaraþoni
Berlínar maraþon verður haldið þann 29. september næstkomandi. Að venju fer stór hópur Íslendinga til Berlínar, enda brautin þar sérlega flöt og góð og margir náð sínum besta tíma þar, eins og Sigurður Pétur Sigmundsson
Lesa meira