Fréttasafn

Fréttir30.05.2013

Hlaup ársins 2012 kosið af notendum hlaup.is

Nú hafa verið birtar einkunnir fyrir öll hlaup ársins 2012 og niðurstaða liggur fyrir.Það eru Snæfellsjökulshlaupið og Mt. Esja Ultra sem deila efsta sætinu að þessu sinni í vali allra hlaupara á hlaupi ársins.Þessi hlau

Lesa meira
Fréttir30.05.2013

Viðhaldsvinna á hlaup.is í kvöld fimmtudag 30. maí

Vegna viðhaldsvinnu og uppfærslu á hlaup.is og Hlaupadagbók hlaup.is verður hlaup.is ekki aðgengilegur kl. 22:00 - 22:10 í kvöld fimmtudaginn 30. maí.Hlaupadagbókin verður ekki aðgengileg kl. 24:00 - 01:00 aðfaranótt fös

Lesa meira
Fréttir29.05.2013

Tilboð til maraþonhlaupara í Mývatnsmaraþoni

Hótel Reynihlíð býður tvær nætur á verði einnar, kr. 14.950 á mann. Innifalið: gisting í tvær nætur með morgunverði, heilsukvöldverður á föstudagskvöldinu og þriggja rétta kvöldverður á laugardagskvöldinu. Einnig er inni

Lesa meira
Fréttir23.05.2013

Rútuhlaupið hefur verið fellt niður

Rútuhlaupið hefur verið fellt niður. Allir þeir sem hafa skráð sig fá endurgreitt inn á kortið sitt.Nánari upplýsingar í­ sí­mum 896 2343 og 864 9347.

Lesa meira
Fréttir21.05.2013

Tímar Íslendinga í Kaupmannahafnarmaraþoni

Hópur Íslendinga tók þátt í Kaupmannahafnarmaraþoni sem fram fór sunnudaginn 19. maí. Eftirfarandi listi sýnir tíma þeirra og innbyrðis röð. Hægt er að skoða millitíma allra með því að fara á úrslitasíðu hlaupsins.RöðTím

Lesa meira
Fréttir21.05.2013

Ný spennandi hlaupaferð - Hlaupið um náttúru Íslands

Þann 20 - 26. júlí verður farin einstök hlaupaferð fyrir vana hlaupara. Hlaupnir verða 18 til 30 km á dag á stígum og á ótroðnum slóðum í náttúru Íslands, sjá upplýsingar og skráningu á vef hlaupaferðarinnar.Ef þú ert va

Lesa meira
Fréttir20.05.2013

Kári Steinn keppti í 1/2 maraþoni í Gautaborg

Kári Steinn Karlsson tók þátt í hálfu maraþoni í Gautaborg (Göteborgsvarvet) laugardaginn 19. maí og hljóp á tímanum 69:14. Töluverður vindur var þegar hlaupið fór fram, þannig að almennt náðist lakari árangur en vonir s

Lesa meira
Fréttir17.05.2013

7 tinda hlaupið fært á nýja dagsetningu

7 tinda hlaupið, sem undanfarin ár hefur verið haldið í byrjun júní, hefur nú verið flutt til 31. ágúst 2013. Þá verður hlaupið hluti af bæjarhátíð Mosfellsbæjar sem nefnist "Í túninu heima".Nánari upplýsingar verða sett

Lesa meira
Fréttir17.05.2013

Hlauparar sem luku ekki Boston 2013, fá að hlaupa Boston 2014

Umsjónaraðilar Boston maraþons hafa tilkynnt að öllum hlaupurum sem tóku þátt í Boston maraþoni 2013, en náðu ekki að klára vegna sprenginganna, verði boðið í Boston maraþon 2014. Sjá nánar myndband þar sem þetta er tilk

Lesa meira