Skemmtileg reynslusaga úr Parísarmaraþoni
Stefán Gíslason tók þátt í Parísamaraþoninu um síðustu helgi og segir skemmtilega reynslusögu sína.
Lesa meiraTímar Íslendinga í Parísarmaraþoninu
Parísmaraþonið fór fram sunnudaginn 7. apríl. Að venju voru Íslendingar hluti af þátttakendum og líklegast er þetta stærsti hópur Íslendinga sem hefur tekið þátt hingað til.Fjöldi þátttakenda í Parísarmaraþoninu var núna
Lesa meiraMeistaramótshlaup í sumar í 5, 10, 21,1 og 42,2 km
Á fundi stjórnar FRÍ hefur eftirtalin staðsetning fyrir Meistarmótshlaupi götuhlaupa 2013 ákveðin:1) MÍ í 5 km götuhlaupi karla og kvenna verði í umsjón ÍR og verði hluti af Víðavangshlaupi ÍR á Sumardaginn fyrsta 25. ap
Lesa meiraSkráningargjald hækkar í Laugavegshlaupið þriðjudaginn 2. apríl
Ef þú ert að hugsa um að taka þátt í Laugavegshlaupinu í ár er um að gera að skrá sig sem fyrst því þátttökugjaldið hækkar þriðjudaginn 2. apríl næstkomandi.Í janúar var opnuð ný heimasíða hlaupsins þar sem finna má alla
Lesa meiraHlaupakvöld í Intersport Lindum
Miðvikudaginn 20. mars frá 19:00 - 21:00 er verslunin Intersport í Lindum með hlaupakvöld og kynnir ýmsar vörur. Veittur verður 20% afsláttur af öllum hlaupaskóm, hlaupafatnaði og hlaupafylgihlutum. Squeezy gel prufur me
Lesa meiraFræðslufundaröð Laugaskokks og World Class - Utanvegahlaup og ofurmaraþon
Fræðslufundaröð Laugaskokks og World Class býður upp á fyrirlestur um utanvegahlaup og ofurmaraþon miðvikudaginn 13. mars 2013 kl. 20:00 í veitingasal Lauga. Áttundi fundur vetrarins í fræðslufundaröð Laugaskokks og Worl
Lesa meiraHöskuldur kláraði tvöfaldan Ironman á Flórída
Höskuldur Kristvinsson kláraði um síðustu helgi "Double Ironman" í Tampa á Flórída. Hann kláraði á 34:55:52 (34 klst, 55 mín og 52 sek) og varð í 15. sæti í karlaflokki og 18. sæti í heildina. Alls voru 36 einstaklingar
Lesa meira