37. Gamlárshlaup ÍR
Á Gamlársdag kl. 12 á hádegi fer hið árlega Gamlárshlaup ÍR fram í 37. sinn en hlaupið er fastur liður í líf margra hlaupara og hlaupahópa þar sem árið er hvatt í góðum félagsskap. Auk þess hefur sú hefð skapast að hlaup
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-)
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-)
Lesa meiraHlaupaþjálfari og leiðbeinandi óskast fyrir Hlaupahóp Stjörnunnar í Garðabæ
Óskum eftir að ráða hlaupaþjálfara til þess að sjá um þjálfun Hlaupahóps Stjörnunnar. Þjálfarinn stjórnar hlaupaæfingum tvisvar til þrisvar í viku. Hlaupahópur Stjörnunnar var stofnaður í október 2012 og nú eru 90 skrá
Lesa meiraEru skór fyrir þá sem vilja hlaupa með berfættum stíl að seljast mikið?
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að nýjar tegundir af hlaupaskóm hafa verið að skjóta upp kollinum undanfarin ár. Þessir skór hafa verið hugsaðir fyrir þá sem hafa aðhyllst að hlaupa berfættir eða þá sem ha
Lesa meiraFyrirlestraröð Laugaskokks 5. des: Hvernig hlaupaskór henta best ?
<p></p>
Lesa meiraSamskokk hlaupahópa
ÍR efnir til samskokks laugardaginn 1. des kl. 9:00. Lagt verður af stað frá versluninni TRI Suðurlandsbraut 32.Í boði verða vegalengdir við allra hæfi. Þorlákur, Birkir og jafnvel Kári Steinn munu stjórna æfingunni.Efti
Lesa meira