Fréttasafn

Fréttir21.11.2012

Íslendingar í Boston maraþon

Nokkrir íslenskir hlauparar luku við að hlaupa Boston maraþon í gær mánudaginn 16. apríl í miklum hita allt að 30°C. Í hlaupið voru skráðir 27.000 hlauparar, af þeim hættu 4300 hlauparar við og fjöldi komst ekki í mark.

Lesa meira
Fréttir20.11.2012

Aðalfundur Félags maraþonhlaupara 21. nóv kl. 20

Aðalfundur Félags maraþonhlaupara verður haldinn miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20 hjá Bændaferðum, Síðumúla 2.Eftir fundinn mun Bergþór Ólafsson íþróttafræðingur halda erindi um jákvæða hugsun, vellíðan og árangur.Stjór

Lesa meira
Fréttir18.11.2012

Fjallvegahlaup Stefáns 2013

Frá Stefáni Gíslasyni:Nú er fjallvegahlaupatíð ársins löngu liðin og tímabært að huga að næsta ári. Samtals eru 29 hlaup að baki og 21 eftir miðað við upphaflegu áætlunina um 50 hlaup á 10 árum. Þetta er allt nokkurn veg

Lesa meira
Fréttir15.11.2012

Næsti fræðslufyrirlestur Framfara 22. nóvember: Ofþjálfun; einkenni, meðferð, forvarnir

Næsti fræðslufyrirlestur Framfara verður fimmtudaginn 22. nóvember og ber hann heitið: Ofþjálfun; einkenni, meðferð, forvarnir    Fyrirlesturinn er milli kl. 19:30 - 21:00 í sal D í Íþróttamiðstöðinni Lagardal veið Engav

Lesa meira
Fréttir14.11.2012

Námskeið með Wilson Kipketer fellur niður

Sökum ónógrar þátttöku fellur námskeiðið sem fyrirhugað var með Wilson Kipketer sunnudaginn 18. nóvember niður. Bestu kveðjurVésteinn HafsteinssonFríða Rún Þórðardóttir

Lesa meira
Fréttir11.11.2012

5K Pump and Run fellt niður

Vegna dræmrar þátttöku hefur 5K Pump and Run hlaupið verið fellt niður. 

Lesa meira
Fréttir08.11.2012

Af hverju prófa götuhlauparar ekki brautarhlaupin ?

Mikil aukning hefur verið í iðkun og þátttöku götuhlaupa undanfarin ár. Von hefur verið svikin að slatti af góðum hlaupurum á ýmsum aldri myndi slæðast í keppni á brautum í vegalengdum niður í 3000m og 3000 hindrun.  Ef

Lesa meira
Fréttir04.11.2012

Hlaupið um náttúru Íslands 2013

Næsta sumar verður boðið upp á 7 daga hlaupaferð fyrir vana hlaupara. Hlaupnir verða 18 til 30 km á dag á stígum og á ótroðnum slóðum í náttúru Íslands.Ef þú ert vanur hlaupari þá er hér á ferðinni einstök hlaupaferð fyr

Lesa meira
Fréttir04.11.2012

Einar Finnur í Ironman Florida

 Einar Finnur Valdimarsson lauk fullri þríþraut laugardaginn 3. nóvember á tímanum 11:41:00. Einar var þátttakandi í Ironman Florida og var í 625 sæti af 3061 keppanda og í 70 sæti í sínum aldursflokki 45-50 ára.Hægt er

Lesa meira