Fréttasafn

Fréttir19.08.2012

Nýtt námskeið fyrir hlaupara - Hlaupaleikfimi

Sjúkraþjálfun Reykjavíkur hefur boðið upp á mjólkursýrumælingar og kraftmælingar fyrir langhlaupara undanfarin ár til að þeir geti fylgst með líkamsástandi sínu og gert áætlanir um þjálfun sína. Mælingar þessar eru ein a

Lesa meira
Fréttir17.08.2012

Athugið að Meistaramót Íslands í hálfmaraþoni verður hluti af Brúarhlaupi á Selfossi

Vakin er athygli á að Meistaramót Íslands í hálfmaraþoni karla og kvenna verður á Selfossi 1.sept. nk. samhliða Brúarhlaupi Umf. Selfoss. Fyrstu þrír karlar og fyrstu þrjár konur fá sérstök verðlaun. 

Lesa meira
Fréttir17.08.2012

Verður heitt í Reykjavíkurmaraþoni nk. laugardag? Geta vatnsrík matvæli hjálpað?

Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur hefur tekið saman grein um vatns- og steinefnarík matvæli sem heppilegt er að borða mikið af í aðdraganda keppnishlaups.Skoðið greinina á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir16.08.2012

Niðurstaða í könnun: "Hleypur þú ein(n) eða í hlaupahóp?"

Í könnun sem hlaup.is gerði kemur í ljós að flestir hlauparar hlaupa sínar æfingar einir, en ekki sem hluti af skokkhóp. Um 63% hlaupara segjast hlaupa einir á æfingum, 26% hlaupa bæði einir og í skokkhóp og 11% hlaupa a

Lesa meira
Fréttir16.08.2012

Fyrirlestrar á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons

Eftirfarandi fyrirlestrar verða á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons, í fyrirlestrarsal Laugardalshallar.Fræðsluerindi á skráningahátíð þar sem fundarstjórn verður í höndum Gunnars Páls Jóakimssonar.TímasetningFyrirlestu

Lesa meira
Fréttir13.08.2012

Helstu úrslit frá Jökulsárhlaupinu

Heildarúrslit frá Jökulsárhlaupinu hafa ekki borist hlaup.is ennþá, en eftirfarandi samantekt kom frá hlaupahöldurum, en verið er að ganga endanlega frá úrslitunum. 32,7 km Dettifoss - ÁsbyrgiSætiKarlar 1Friðleifur Friðl

Lesa meira
Fréttir13.08.2012

Hlaup.is er 16 ára í dag mánudaginn 13. ágúst :-)

Hlaup.is á afmæli í dag og hefur þjónað hlaupurum á Íslandi án endurgjalds í 16 ár. Þakka ykkur hlaupurum fyrir að vera með allan þennan tíma :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 og er hægt að sjá ná

Lesa meira
Fréttir12.08.2012

Kári Steinn í 42 sæti í maraþoni á Ólympíuleikunum á tímanum 2:18:47

Kári Steinn lenti í 42 sæti af 105 hlaupurum í maraþoni á Ólympíuleikunum á tímanum 2:18:47. Frábær árangur, þar sem Kári Steinn vinnur tugi hlaupara sem eiga betri tíma en hann í maraþoni. Aðstæður voru frekar erfiðar þ

Lesa meira
Fréttir11.08.2012

Ein boðhlaupssveit Íslendinga skráð í Fire and Ice Ultra 250 km

Nú hefur ein boðshlaupssveit íslenskra hlaupara skráð sig í fyrsta Fire and Ice Ultra hlaupið á Íslandi og eru skipuleggjendur að vonast að fá fleiri sveitir og a.m.k. eina íslenska konu líka. Því miður hefur engin íslen

Lesa meira