Ný hlaupadagbók á hlaup.is innan skamms
Á næstu vikum mun ný hlaupadagbók verða sett upp á hlaup.is. Talsvert er síðan að byrjað var að undirbúa uppsetningu hlaupadagbókar á hlaup.is í tengslum við endurbætt úrslitakerfi og fleiri verkefni á vefnum. Við viljum
Lesa meiraFire and Ice Ultra 250 km einstakt tækifæri, örfá pláss í boði með 75% afslætti
Fire and Ice Ultra 250 km fer fram 25. ágúst - 1. september 2012. All Iceland ltd., skipuleggur þátttöku í Fire and Ice Ultra hlaupi sem haldið verður í fyrsta sinn á Íslandi 25. ágúst nk. í Vatnajökulsþjóðgarði og stend
Lesa meiraAfmælishlaupi Atlantsolíu frestað til 12. september
Afmælishlaupi Atlantsolíu hefur verið frestað til 12. september. Allar skráningar sem komnar eru munu gilda.
Lesa meiraFréttir af Öxi 2012, þríþrautarkeppninni
Öxi 2012, göngu- og hlaupahelgi fjölskyldunnar, fór fram síðustu helgina í júní. Viðburðir helgarinnar tókust vonum framar en hápunkturinn var þríþrautarkeppnin sem fram fór á laugardeginum.Sjá nánari upplýsingar á vef D
Lesa meiraUpplýsingar um Hengilshlaupið - Fréttatilkynning
Nú er Esjuhlaupið yfirstaðið sem heppnaðist alveg frábærlega vel, svo nú nú er heldur betur komin pressa á okkur sem stöndum að Hengilshlaupinu þann 28. júlí og er fyrsta 50 mílna utanvegahlaupið á Íslandi eða 81 km.Til
Lesa meiraGullspretturinn haldinn í áttunda sinn þann 16. júní - Metþátttka
Gullspretturinn var haldinn í áttunda sinn laugardaginn 16. júní. Tíma- og þátttökumet frá 2011 voru slegin í ár. Kári Steinn Karlsson sigraði á mettíma; 33 mín 42 sek. Þátttakendur voru 116 og fyrstu fjórir karlar hlup
Lesa meiraÍþróttadagur Stoðar og hlaup.is
Hlífum þér - ráðgjöf fyrir hlaupara við val á skóbúnaðiSjötti fræðslufundurinn í ellefu funda röð hjá Stoð í tilefni af 30 ára starfsafmæli.Fimmtudaginn 7. júní næstkomandi frá kl. 14 - 16 á Hótel Hafnarfirði, Reykjavík
Lesa meiraFræðslukvöld Framfara í kvöld 23. maí - Intervalþjálfun í hlaupum
Miðvikudaginn 23. maí verður fyrirlestur um Interval þjálfun og það er Sigurbjörn Árni Arngrímsson doktor í þjálfunarlífeðlisfræði og margfaldur Íslandsmeistari í brautarhlaupum sem heldur fyrirlesturinn.Sigurbjörn mun f
Lesa meiraKári Steinn í 3. sæti á NM í 10 km hlaupi
Kári Steinn Karlsson, Breiðablik, varð 3. á Norðurlandameistaramótinu í 10 km hlaupinu sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag. Kári kom í mark á tímanum 29 mín 50,56 sek. Sigurvegari varð Norðmaðurinn Asbjörn Ellefsen á 29:4
Lesa meira