Fréttasafn

Fréttir20.05.2012

Myndir frá Rútuhlaupinu

Rútuhlaupið fór fram laugardaginn 19. maí. Magnús Sigurðsson, einn af umsjónarmönnum hlaupsins setti inn myndir frá hlaupinu og er hægt að finna þær á Facebook síðu hans. 

Lesa meira
Fréttir17.05.2012

Einstakt tækifæri til að taka þátt í fyrsta OMM (Original Mountain Marathon) rathlaupi á Íslandi

Einstakt tækifæri er nú til að taka þátt í fyrsta OMM (Original Mountain Marathon) rathlaupinu á Íslandi nk. laugardag og sunnudag.  Verð fyrir Íslendinga er 14.900 ISK, innifalið er m.a. kort af svæðinu, þátttaka í hlau

Lesa meira
Fréttir29.04.2012

Ekki bara blóm í Hveragerði !

Skokkhópur Hamars kemur að þríþraut og utnvegahlaupum í sumar! Ert þú með?27. maí - Snerpu-Þríþraut. Hvítasunnudag kl. 13.00 verður haldin, á vegum Sunddeildar og Skokkhóps Hamars, þríþrautarkeppni þar sem syntir verða 7

Lesa meira
Fréttir26.04.2012

Jökulsárhlaup 2012 - Forskráning í fullum gangi

 Jökulsárhlaupið verður haldið laugardaginn 11. ágúst 2012. Eins og síðastliðið ár er hlaupið haldið helgina eftir Verslunarmannahelgi.Jökulsárhlaupið fer nú fram í níunda skiptið í stórkostlegu umhverfi Jökulsárgljúfra

Lesa meira
Fréttir26.04.2012

Hlaupið til styrktar ADHD samtökunum - Fjölskylduhlaup

Laugardaginn 12. maí verður hlaupið til styrktar Adhd samtökunum. Engin tímataka verður í hlaupinu því lagt verður upp úr að öll fjölskyldan hlaupi saman - þetta verður skemmtiskokk þar sem ömmur og afar, ungabörn í kerr

Lesa meira
Fréttir23.04.2012

Fræðslufundur Laugaskokks: Þú getur þetta - hver sagði að þetta væri auðvelt?

Mánudagur 23. apríl  2012 kl. 20:00 í veitingasal Lauga.Fræðslufundaröð Laugaskokks og World Class er fram haldið veturinn 2011 - 2012. Sérfræðingar á sínu sviði fjalli um helstu málefni er snúa að æfingum og keppnisþjál

Lesa meira
Fréttir22.04.2012

Sigurjón Sigurbjörnsson lauk 100 km hlaupi á Heimsmeistaramóti

Sigurjón Sigurbjörnsson lauk 100 km heimsmeistarakeppni á Ítalíu fyrir stuttu á frábærum tíma, 8:07, sem er næst besti tími Íslendings í vegalengdinni. Besta tímann (Íslandsmet) á Sigurjón sjálfur frá 2011, 7:59:01.Nánar

Lesa meira
Fréttir22.04.2012

Íslendingar í London maraþoni

Að venju tóku fjöldi Íslendinga þátt í London maraþoni í ár. Árangur þeirra er hér fyrir neðan.Sigurvegari hlaupsins í karlaflokki var Wilson Kipsang frá Kenya á 2:04:44, aðeins 4 sekúndum frá brautarmetinu og kvennaflok

Lesa meira
Fréttir19.04.2012

Fræðslukvöld Framfara - Á braut bætinga um fimmtugt

Nsæta fræðslukvöldi Framfara, hollvinasamtaka  millivegalengda- og langhlaupara verður miðvikudaginn 25. apríl kl. 20:00.Á þessu fræðslukvöldi mun Sigurbjörg Eðvarðsdóttir Íslandsmethafi í maraþonhlaupi kvenna 50 ára og

Lesa meira