Fréttasafn

Fréttir18.04.2012

Fyrirkomulag sveitakeppni MÍ í 5 km götuhlaupi

Meistaramót Íslands í 5 km götuhlaupi karla og kvenna fer fram sem hluti af Víðavangshlaupi ÍR á Sumardaginn fyrsta.Keppt er einnig í 5 manna sveitakeppni karla og 5 manna sveitakeppni kvenna. Fyrirkomulagið er á þá leið

Lesa meira
Fréttir08.04.2012

Breyttar vegalengdir og hlaupaleiðir í Miðnæturhlaupinu

Miðnæturhlaupið mun taka nokkrum breytingum í ár, eins og fram kemur á vef Reykjavíkurmaraþons, en þeir hafa umsjón með hlaupinu.Í stað 3 km, 5 km og 10 km hlaups sem hlaupin hafa verið sem hringir í Laugardalnum, eru ve

Lesa meira
Fréttir06.04.2012

Meistaramót Íslands í 5 km götuhlaupi karla og kvenna á Sumardaginn fyrsta

Frjálsíþróttadeild ÍR hefur tekið að sér framkvæmd á MÍ í götuhlaupi karla og kvenna sem fer nú fram í fyrsta sinn en tillaga þess efnis var samþykkt á Ársþingi FRÍ er fram fór á Selfossi 16. og 17. mars sl. Hlaupið fer

Lesa meira
Fréttir05.04.2012

Tvö ný ofurhlaup á Íslandi

All Iceland ltd., ferðaskrifstofan í London sem rekin er af Jórunni Jónsdóttur og Brynhildi Sverrisdóttir og sérhæfir sig í ferðum til Íslands hélt kynningu í London þann 14. mars sl. á 3 nýjum sérhæfðum hlaupaferðum til

Lesa meira
Fréttir13.03.2012

Myndir frá lokahófi Powerade vetrarhlaupsins 2011-2012

Lokahóf Powerade vetrarhlaupsins veturinn 2011-2012 fór fram í Fylkishöllinni, þann 10. mars. Verðlaun voru veitt í öllum aldursflokkum, parakeppni og keppni skokkhópa. Einnig var fjöldi útdráttarverðlauna dregin út. Hér

Lesa meira
Fréttir11.03.2012

Ertu á leiðinni í Amsterdam maraþon í haust?

Nokkur hópur af Íslendingum ætlar að fara í Amsterdam maraþon í haust, en það fer fram sunnudaginn 21. október. Hægt er að hlaupa heilt maraþon, hálft maraþon og einnig er boðið upp á skemmtiskokk sem er 8 km langt.Nokkr

Lesa meira
Fréttir04.03.2012

Söfnunarfé vegna áheitasöfnunar fyrir Kára Stein afhent

Síðastliðið haust stóð hlaup.is fyrir áheitasöfnun fyrir Kára Stein Karlsson vegna markmiðs hans um að komast á Ólympíuleikana í London 2012 og keppa þar í maraþonhlaupi. Heitið var á Kára Stein að slá þáverandi Íslandsm

Lesa meira
Fréttir04.03.2012

Kári Steinn í 3. sæti í Treviso maraþoninu á Ítalíu á 2:18:52

Kári Steinn Karlsson kláraði maraþonið í Treviso á Ítalíu sunnudaginn 4. mars á 2:18:52 og varð í 3ja sæti. Þetta er frábær árangur sérstaklega þar sem þetta er æfingahlaup hjá Kára Steini í undirbúningi fyrir Ólympíulei

Lesa meira
Fréttir28.02.2012

Fyrirlestur um hlaup á Bjargi, Akureyri - HVERNIG GETUR ÞÚ BÆTT ÞIG

    Sigurður P. Sigmundsson, fyrrverandi Íslandsmethafi í maraþonhlaupi og margreyndur þjálfari, mun verða með fyrirlestur "Hvernig getur þú bætt þig" þriðjudaginn 6. mars kl. 20:00 í líkamsræktarstöðinni að Bjargi, Akur

Lesa meira