Fréttasafn

Fréttir28.02.2012

Hlaupið til styrktar Einstökum börnum á hlaupársdag

Á hlaupársdag, þann 29. febrúar, verður hlaupið til styrktar Einstökum börnum. Hlaupið verður frá sundlaug Seltjarnarness kl 16:30, og hlaupnir 5 og 10 km.Engin tímataka og ekkert þátttökugjald, aðeins anægjan af því að

Lesa meira
Fréttir28.02.2012

Fréttir af Fjallahlaupaseríu Stefáns Gíslasonar

Stefán Gíslason hlaupari einsetti sér að hlaupa 50 fjallvegi á 10 ára tímabili, 2007-2016. Hann er nú búinn með 24.Vefsíðan fjallvegahlaup.is og aðrar henni tengdar hafa að geyma upplýsingar um fjallvegahlaupaverkefni St

Lesa meira
Fréttir26.02.2012

Styrktarþjálfun hlaupara - fyrirlestur Framfara

Framfarir standa fyrir fyrirlestri um syrktarþjálfun hlaupara miðvikudaginn 29. feb kl. 20 í ÍSÍ-húsinu við Engjateig.  Fyrirlesari er Rakel Gylfadóttir sjúkra- og hlaupaþjálfari.  Aðgangseyrir er 1000 kr og rennur hann

Lesa meira
Fréttir09.02.2012

Erla Gunnarsdóttir þjálfari Skokkhóps Fjölnis fær alþjóðlega viðurkenningu

Á vef Frjálsíþróttasambandsins kemur fram að Erla Gunnarsdóttir hafi í fyrra hlotið viðurkenningu EAA (European Athletic Association) fyrir einstakt framlag konu til frjálsíþrótta í landinu. Erla hefur leitt starf skokkh

Lesa meira
Fréttir07.02.2012

Taktu þátt í smákönnun - Þú gætir unnið hlaupaskó!

Sæll hlaupafélagi!Viltu vinna nýja hlaupaskó? Tölvupóstur þessi er frá fyrirtæki sem selur íþróttavörur og er sendur til þín með aðstoð hlaup.is. Við höfum áhuga á því að vita þína skoðun á mismunandi íþróttamerkjum. Með

Lesa meira
Fréttir27.01.2012

Fréttatilkynning frá Framförum - Bestu hlauparar og hlaupahópur

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, afhenti á dögunum viðurkenningar til bestu hlaupara og hlaupahóps ársins 2011. Viðurkenningarnar voru veittar á Reykjavík International Games í Laugardalshöll.Það

Lesa meira
Fréttir17.01.2012

Fræðslufundur hjá Laugaskokki í World Class-Undirbúningur og keppni í Laugavegshlaupinu og öðrum lengri utanvegahlaupum

Miðvikudaginn 18. janúar 2012 kl. 20:00 í veitingasal Lauga verður fræðslufundur hjá Laugaskokki í World Class um undirbúning og keppni í Laugavegshlaupinu og öðrum lengri utanvegahlaupum.Fyrirlesari er Þorbergur Ingi Jó

Lesa meira
Fréttir13.01.2012

Ráðstefna um afreksþjálfun

Í tilefni af fimmtu Reykjavíkurleikunum og 100 ára afmæli ÍSÍ munu Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Fyrirlestrarnir munu fara

Lesa meira
Fréttir11.01.2012

Námskeið í hlaupum í vatni

Róbert Magnússon hjá Atlas-endurhæfingu er að fara af stað með námskeið í hlaupum í vatni. Þetta er tilvalin leið fyrir hlaupara til að létta álagið, hlaupa meira yfir vetrarmánuðina meiðslafrítt, og síðan ef að einstakl

Lesa meira