Langhlauparar ársins 2011 - Úrslit kosningar
Í dag mánudaginn 2. janúar voru afhentar viðurkenningar vegna kosninga á hlaupara ársins 2011.Kári Steinn Karlsson var kosinn langhlaupari ársins 2011 í karlaflokki og Arndís Ýr Hafþórsdóttir var kosin langhlaupari ársin
Lesa meiraTilkynning frá Frjálsíþróttadeild ÍR vegna Gamlárshlaupsins
Tilkynning frá Frjálsíþróttadeild ÍR.Kæri hlaupari.Frjálsíþróttadeild ÍR hefur frá árinu 1976 staðið fyrir almenningshlaupi á Gamlársdag sem hefur fest sig í sessi sem vinsæll menningarviðburður. Fjöldi þátttakenda hefur
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-)
Lesa meiraBreyting á hlaupaleið í Gamlárshlaupi
Á Gamlársdag verður Gamlárshlaupið þreytt í 36. sinn en að þessu sinni á nýrri hlaupaleið til að tryggja öruggi hlauparanna var. Nýja hlaupaleiðin liggur um Sæbraut, Vatnagarða og Klettagarða. Nyrðri akbraut Sæbrautarin
Lesa meiraGaza maraþon í mars 2012
Gaza maraþonið verður haldið í annað skiptið í mars 2012 á Gazaströndinni í Palestínu og er til fjáröflunar "Summer Games" á vegum Sameinuðu Þjóðanna, en þeir leikar eru haldnir út um allt fyrir börn sem eiga um sárt að
Lesa meiraKirkjuhlaup TKS
Á annan í jólum er hefð hjá Trimmklúbbi Seltjarnarness að hlaupa kirkjuhlaup. Að þessu sinni langar TKS að bjóða hlaupurum og hlaupahópum að taka þátt og hlaupa með okkur.Lagt verður af stað frá Seltjarnarneskirkju kl 10
Lesa meiraFramfara - Fyrirlestur
Miðvikudaginn 30. nóvember heldur Gunnar Páll Jóakimsson fyrirlestur um lykilþætti í þjálfun langhlaupara. Tekin verða fyrir áhugaverð atriði frá þjálfararáðstefnu í London í haust.Hefst kl. 20 í Íþróttamiðstöð ÍSÍ, Engj
Lesa meira11 nýjir meðlimir í Félagi 100 km hlaupara
11 nýir meðlimir voru teknir ínn í félagið með formlegum hætti, á fundi Félags 100 km hlaupara á Íslandi, sem haldinn var 23.11.11, 2 konur og 9 karlar: Gunnar Ármannsson (félagsmaður nr. 36), Björn Ragnarsson(38), Anto
Lesa meiraVíðavangshlaupasería Framfara lauk með síðasta hlaupinu þann 12. nóvember
8. Víðavangshlauparöð Framfara og New Balance á Íslandi var leidd til lykta í blíðskaparveðri við Borgarspítalann þann 12. nóvember síðastliðinn.Sem fyrr var þáttaka góð og góður rómur gerður að framkvæmdinni. Hlauparöði
Lesa meira