2. des - Jóladagatal hlaup.is: Hlaupum hægar til að geta hlaupið hraðar

birt 03. desember 2016

Stundum þarf að hlaupa hægar til að hlaupa hraðar. Gætum þess að u.þ.b. 80-85% af heildar hlaupamagninu sé með púls á bilinu 65-75% af hámarkspúls. Þá fer fram uppbygging í staðinn fyrir niðurbrot.

Tomasz Wozniak V62urdkndca Unsplash
Rólegt hlaup á 65-75% af hámarkspúls

Höfundur: Martha Ernstsdóttir, einn besti langhlaupari Íslands fyrr og síðar.