Æfingaáætlun A fyrir byrjendur - Undirbúningur fyrir 5K hlaup/göngu

birt 01. júní 2009

Markmið eftirfarandi æfingaáætlunar á að gera þeim, sem ekki hafa stundað hlaup eða aðra líkamsrækt reglulega áður, kleift að hlaupa 5 km samfleytt.

Áður en þú byrjar á þessari áætlun, er æskilegt að undirbúa sig með því að ganga í 8 daga á undan á eftirfarandi hátt. Fyrstu 4 dagana áttu að ganga daglega 20 mínútur í senn og næstu 4 dagana skaltu ganga 30 mínútur í senn, daglega. Eftir þennan undirbúning getur þú byrjað á viku 1 í æfingaáætluninni. Gangi þér vel !!

Ef þú vilt lesa meira um hvernig á að byrja í skokkinu, þá getur þú lesið Pistil 4 eftir Sigurð P. Sigmundsson hér á hlaup.is. Þú getur líka pantað áætlun sem Sigurður P. sérsníður fyrir þig.

Sækja sem PDF skjal (auðvelt til útprentunar).