Æfingaáætlun B fyrir byrjendur - Undirbúningur fyrir 5K-10K hlaup

birt 10. maí 2004
Eftirfarandi æfingaáætlun Sigurðar P. Sigmundssonar er ágætis undirbúningur fyrir 7 km eða 10 km hlaup í Reykjavíkurmaraþoni. Þessa 8 vikna áætlun er líka hægt að nota sem undirbúning fyrir hvaða hlaup sem er frá 5 km - 10 km. Miðað er við að sá sem fer eftir þessari áætlun sé ekki alveg á byrjunarreit og hafi eitthvað verið að hreyfa sig. Fyrir þá sem eru algerir byrjendur, mælum við með Byrjendaáætlun, sem einnig er hægt að finna hér á Hlaupasíðunni. Ef þú vilt lesa meira um hvernig á að byrja í skokkinu, þá getur þú lesið Pistil 4 eftir Sigurð P. Sigmundsson hér á Hlaupasíðunni. Þú getur líka pantað áætlun sem Sigurður P. sérsníður fyrir þig.

Eftirfarandi eru skýringar fyrir áætlunina:

  • Rólegt = þýðir mjög afslappaður hraði ca 7:00+ mínútur pr. km (þú ert 7 mínútur eða meira að fara hvern kílómeter).
  • Jafnt = þýðir nokkuð góður hraði þó án þess að streða, ca. 6:00-6:30 pr. km (frísklegur hraði).
  • Fartlek = hraðaleikur þar sem sprettir (ath. aldrei á fullu) eru mislangir (t.d 150-300 m) með mislöngum hvíldum. Undirlag breytilegt (gras, malarstígar, malbik) og t.d. er gott að auka aðeins hraðann í brekkum. Sem sagt frjálst, en rétt að skokka ca. 1,5 km upphitun og 1,5 km í í lokin. Dæmi um hluta úr fartlek æfingu: Hita upp í 1,5 km rólega, hlaupa 200 m á auknum hraða, hlaupa rólega í 30-60 sek, hlaupa 100 m á auknum hraða, hlaupa rólega í 30 sek, hlaupa 300-400 m á auknum hraða, hlaupa rólega í 1-2 mínútur osv.frv.

Þú skalt skrifa hjá þér í lausu reitina fyrir aftan hversu langt þú hljópst og athugasemdir um hvernig þér leið. Gangi þér vel !!

Þú getur sótt þessa áætlun sem PDF skjal og prentað út.

Vika 1 Æfing
Km
Km í raun
Athugasemdir um æfingu
SunnudagurRóleg ganga/skokk
3
Ca. 20 mínútur
MánudagurHvíld
0
ÞriðjudagurRóleg ganga/skokk
3
Ca. 20 mínútur
MiðvikudagurHvíld
0
FimmtudagurRóleg ganga/skokk
4
Ca. 25-28 mínútur
FöstudagurHvíld
0
LaugardagurHvíld
0
Samtals
10
Vika 2 Æfing
Km
Km í raun
Athugasemdir um æfingu
SunnudagurRóleg ganga/skokk
3
MánudagurHvíld
0
ÞriðjudagurRólegt skokk
4
MiðvikudagurHvíld
0
FimmtudagurRólegt skokk
5
FöstudagurHvíld
0
LaugardagurHvíld
0
Samtals
12
Vika 3 Æfing
Km
Km í raun
Athugasemdir um æfingu
SunnudagurRólegt
6
MánudagurHvíld
0
ÞriðjudagurJafnt
4
MiðvikudagurHvíld
0
FimmtudagurRólegt
4
FöstudagurHvíld
0
LaugardagurHvíld
0
Samtals
14
Vika 4 Æfing
Km
Km í raun
Athugasemdir um æfingu
SunnudagurRólegt
8
MánudagurHvíld
0
ÞriðjudagurJafnt
4
MiðvikudagurHvíld
0
FimmtudagurJafnt
4
FöstudagurHvíld
0
LaugardagurRólegt
4
Samtals
20
Vika 5 Æfing
Km
Km í raun
Athugasemdir um æfingu
SunnudagurRólegt
8
MánudagurHvíld
0
ÞriðjudagurJafnt
4
MiðvikudagurHvíld
0
FimmtudagurJafnt
6
FöstudagurHvíld
0
LaugardagurRólegt
4
Samtals
22
Vika 6 Æfing
Km
Km í raun
Athugasemdir um æfingu
SunnudagurRólegt
10
MánudagurHvíld
0
ÞriðjudagurFartlek
6
MiðvikudagurHvíld
0
FimmtudagurJafnt
6
FöstudagurHvíld
0
LaugardagurRólegt
4
Samtals
26
Vika 7 Æfing
Km
Km í raun
Athugasemdir um æfingu
SunnudagurRólegt
12
MánudagurHvíld
0
ÞriðjudagurFartlek
6
MiðvikudagurHvíld
0
FimmtudagurJafnt
6
FöstudagurHvíld
0
LaugardagurRólegt
6
Samtals
30
Vika 8 Æfing
Km
Km í raun
Athugasemdir um æfingu
SunnudagurRólegt
10
MánudagurHvíld
0
ÞriðjudagurJafnt
6
MiðvikudagurRólegt
4
FimmtudagurHvíld
0
FöstudagurHvíld
0
LaugardagurKeppni: Reykjavíkurmaraþon
7 km eða 10 km
10-13
Samtals
30-33