uppfært 05. júní 2022

Mýrdalshlaupið fór fram í blíðskaparveðri og við bestu aðstæður í Vík í Mýrdal laugardaginn 21. maí. Hlaup.is hitt nokkra hlaupara fyrir hlaupið og spjallaði stutt við þá. Einnig létum við upptöku ganga þegar allir hlauparar voru komnir upp á Reynisfjallið og voru búnir að hlaupa 3 km.

Skoðið líka myndir frá hlaupinu og úrslitin.

Viðtal við Sigþóru Brynju Kristinsdóttir frá Akureyri.

Viðtal við Sigurjón Erni Sturluson og Þorstein Roy Jóhannsson

Viðtal við Hálfdán Daðason.

Viðtal við Þórdísi og Þorbjörgu, meðlimi í Skokkhópi Hornafjarðar.

21 km hlauparar í brautinni eftir 3 km

10 km hlauparar í brautinni eftir 3 km