3N

Reykjanesbær

Hlaupahópur 3N

Æfingar 3x í viku með þjálfara. Þriðjudagar kl 18:00, Fimmtudagar kl 18:00 og laugardagar kl 10:00. Allar æfingar byrja og enda við Vatnaveröld í Reykjanesbæ.

Þjálfara hjá okkur eru Börkur Þórðarson og Guðný Petrína Þórðardóttir.

Hlaupahópurinn er hluti af þríþrautardeild UMFN, þar er einnig hægt að æfa götuhjólreiðar og sund.  Erum með hlaupara á öllum aldri og geturstigum.  Allir velkomnir að mætt og mátað sig við hópinn.

Uppfært 28.8.2022