Hlaupahópur Aftureldingar – Mosóskokk er hlaupahópur fyrir alla sem njóta þess að hlaupa saman og njóta útiverunnar. Hlaupið er bæði á malbiki og utanvega í nágrenni Mosfellsbæjar.

Æfingar hjá okkur eru á mánudögum og miðvikudögum kl 17:30 og svo á laugardögum kl. 9:00. 

Þjálfari hópsins er Börkur Reykjalín Brynjarsson.

Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu Aftureldingar undir Frjálsíþróttadeild eða á Facebook síðu hópsins. Einnig má senda tölvupóst á frjalsar@afturelding.is.

Upplýsingar frá 16.10.2022