Hlaupahópur FH

Hafnarfjörður

Hlaupahópur FH var stofnaður formlega 19. jan 2010 og eru allir velkomnir að taka þátt, vanir sem óvanir, ungir sem aldnir.Hlaupið er frá Kaplakrika á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og frá Suðurbæjarlaug á laugardögum kl 09:00. Aukaæfingar eru á mánudögum, utanvegaæfingar kl. 18:00 á sumrin og innanhússæfingar kl. 19:30 á veturna í Kaplakrika.

Nánar um hópinn áheimasíðu hópsins og á fésbókarsíðu hópsins.

Umfjöllun Hlaup.is um Hlaupahóp FH.

Viðtal við Auði Þorkelsdóttur úr Hlaupahóp FH.

Breytt 27.04 2018