KR-skokk er hlaupahópur í Vesturbæ Reykjavíkur. Markmið hópsins er að ná til allra þeirra sem hafa áhuga á að hittast, hafa gaman og hlaupa saman. Öll velkomin.
Hópurinn samanstendur af fólki á misjöfnu getustigi. Það er rúm fyrir alla, bæði nýja og lengra komna
Æfingatímar
- Mánudaga 17:30
- KR-heimilð (sumartími)
- Laugardalshöll frjálsíþróttasalur 18:45 (vetrartími)
- Miðvikudaga 17:30 KR-heimilið
- Laugardaga 9:30 Sundlaug Vesturbæjar
Þjálfari: Daníel Smári Guðmundsson
Umfjöllun hlaup.is um KR Skokk
Viðtal hlaup.is við Auði Ævarsdóttur og Sigurð Viðarsson úr KR Skokk
Upplýsingar frá 9. desember 2024.