KR-skokk er hlaupahópur í Vesturbæ Reykjavíkur. Markmið hópsins er að ná til allra þeirra sem hafa áhuga á að hittast, hafa gaman og hlaupa saman. Allir velkomnir.

Hópurinn skiptist í styttra og lengra komna og eru þjálfarar með hvorum hóp.

Æfingar eru frá KR heimilinu Frostaskjóli og Vesturbæjarlaug.

Æfingatímar
Mánudaga    17:30  KR heimilið
Fimmtudaga 17:30  KR heimilið
Laugardaga    9:30  Vesturbæjarlaug

Þjálfarar
Margrét Elíasdóttir, Þorlákur Jónsson og Haraldur Halldór Guðbrandsson.

Umfjöllun hlaup.is um KR Skokk

Viðtal hlaup.is við Auði Ævarsdóttur og Sigurð Viðarsson úr KR Skokk

Upplýsingar frá 25. apríl 2018.