Riddarar Rósu

Ísafjörður

Ísafjörður - Riddarar Rósu

Riddarar Rósu hittast 2x í viku yfir vetrarmánuðina.

Mánudagar 18.15 : 30-40 mín hlaup frá Stúdíó Dan, tökum svo þrek frá 19-20 undir leiðsögn Árna íþróttakennara
Fimmtudagar 18.15 : Jóga hjá Gunnhildi að Sindragötu 7

Sumaræfingar:

Mánudagar og fimmtudagar klukkan 18.15 við íþróttahúsið á Torfnesi
Laugardagar klukkan 9.30 við íþróttahúsið á Torfnesi

Nánari upplýsingar á facebooksíðu hópsins, Riddarar Rósu Ísafirði

Fjarþjálfari hópsins er Martha Ernstsdóttir en hún skipuleggur æfingar og fá meðlimir send prógrömm til að fara eftir. Skipt er í hópa á æfingum og geta því allir tekið þátt.

Nánari upplýsingar í síma 8944208(Guðbjörg) eða á hlaupahatid@hlaupahatid.is.

Upplýsingar uppfærðar 24. apríl 2018.