• Skagaskokkarar  er skokkhópur  á Akranesi.
  • Kjörið fyrir alla þá sem vilja skokka regluleg úti við.
  • Hlaupaleiðir eru skemmtilegar og fjölbreyttar og eru skipulagðar fyrir hvert hlaup, allt eftir getu hlauparanna.
  • Markmið hópsins er að halda sér í góðu formi og njóta þess að hlaupa saman og hafa gaman af.
  • Allir eru hjartanlega velkomnir í hópinn- bæði byrjendur og vanir hlauparar.
  • Hópurinn er öllum opinn og engin æfingagjöld, endilega kíkið á okkur og sláist í hópinn.

Hlaupahópurinn fer frá Jaðarsbökkum á eftirfarandi tímum:
Mánud.- miðvikudögum og föstudögum kl. 17.00,  í um 6o mínútur og á sunnudögum kl. 11, langt hlaup. (ca. 1 ½-2 tíma)

  • Muna að klæða sig eftir veðri
  • Vanda skóbúnað og muna að borða einum og hálfum tíma fyrir æfingu
  • Gott er að setja sér skammtíma og langtíma markmið
  • Hlaupaæfingar eru í ca 40 - 50 mín og styrktaræfingar og teygjur í ca 15 mín

Nánari upplýsingar um Skagaskokk

Allir hjartanlega velkomnir.

Upplýsingar frá 7.3.2014