Óvenjuspennandi Lundúnamaraþon framundan
London maraþonið verður hlaupið í 43. sinn nk. sunnudag 23. apríl. Listi yfir skráða þátttakendur í London hefur oft gefið tilefni til eftirvæntingar, en þó sjaldan eins og núna. Sérstaklega hlýtur maraþon áhugafólk að b
Lesa meiraHver verður drottningin? (eða: Hvernig stillir maður sjónvarpið á sunnudaginn?)
Líklega eru flestir sammála um að Eliud Kipchoge sé maraþonkóngur samtímans, en hjá konunum er ekki eins augljóst hver trónir á toppnum. Nafnið Brigid Kosgei kemur líklega fyrst upp í hugann en síðustu tvö ár hafa svo ma
Lesa meiraHver var Emil Zátopek?
Í dag eru liðin 100 ár frá fæðingu tékkneska hlauparans Emil Zátopek, en hann var án nokkurs vafa einn af öflugustu og eftirminnilegustu hlaupurum 20. aldarinnar. Þekktastur er hann líklega fyrir að hafa unnið þrenn gull
Lesa meiraMagavandamál á hlaupum - Hvað er til ráða?
Margir hlauparar hafa lent í vandræðum í keppnishlaupum vegna aðkallandi vanda í meltingarfærum, sem lýsir sér oft bæði í verkjum og því að innihald meltingarfæranna leitast við að komast út úr líkamanum sem allra fyrst
Lesa meiraHvað má hlaupa mörg maraþon á einu ári ?
Í hlaupaheiminum, rétt eins og í öðrum heimum, eru á hverjum tíma uppi ýmsar „viðteknar skoðanir“ eða grunnreglur, sem eiga það sameiginlegt að manni refsast fyrir að brjóta þær. Eða svo er manni alla vega sagt. En þessu
Lesa meiraHlaupaárið mitt 2021 - Horft um öxl og fram á við
Á áramótum gefst tækifæri til að rifja upp helstu hlaupaviðburði nýliðins árs og setja sér ný markmið fyrir það sem framundan er. Þetta tækifæri hef ég nýtt mér reglulega síðustu 15 áramót eða þar um bil – og geri enga u
Lesa meiraGera compression hlífar gagn?
Margir hlauparar sem ég þekki nota þrýstiklæðnað (e. compression garments) af einhverju tagi bæði á æfingum og í keppni, sérstaklega á neðri hluta líkamans (sokkar, kálfahlífar eða buxur). Sjálfur hef ég aldrei notað fat
Lesa meiraLaugavegurinn gerður upp
Ég hljóp Laugaveginn í 6. sinn laugardaginn 17. júlí sl. Aðalmarkmiðið mitt að vera í allra mesta lagi 6:10 klst í mark, en það markmið náðist ekki. Lokatíminn varð 6:16:10 klst. Stundum gengur nefnilega ekki allt eins o
Lesa meiraHlaupaárið mitt 2020
Ég hef það fyrir sið að loknu hlaupaári að horfa um öxl og fram á við, þ.e.a.s. að rifja upp helstu viðburði í hlaupalífinu mínu á nýliðnu ári og gefa innsýn í væntingarnar framundan. Þessi pistill hefur að geyma þess há
Lesa meira