Veldu hlaup ársins 2024
Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2024 endurgjöf. Úrslit verða birt í lok janúar og Götuhlaup ársins 2024 og Utanvegahlaup ársins 2024 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis fimmtudaginn 30. janúar e
Lesa meiraKjóstu langhlaupara ársins 2024 hjá hlaup.is
Í samvinnu við Íslandsbanka, Fætur toga, Útilíf og Unbroken stendur hlaup.is fyrir vali á Langhlaupara ársins í sextánda skiptið. Að þessu sinni verður hægt að velja Langhlaupara ársins í götu- og brautarhlaupum og Langh
Lesa meiraHeimsmet í maraþoni kvenna í Chicago maraþoninu
Nýtt heimsmet kvenna í maraþoni var sett í Chicago maraþoninu í dag sunnudaginn 13. október. Ruth Chepngetich frá Kenýa sló heimsmetið um tæpar tvær mínútur og sigraði á tímanum 2:09:56. Þessi þrítuga kona sló fyrra heim
Lesa meiraGauti Grétarsson - Hlauparar þurfa að gera meira en að hlaupa
Hlaup.is tók viðtal (sjá hér neðar) við Gauta Grétarsson hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur til að forvitnast um hlaupaleikfimina sem hann hefur boðið upp á um árabil. Nánari upplýsingar um hlaupaleikfimina. Gauti sagði að ma
Lesa meiraMyndir frá Reykjavíkurmaraþoni 2024
Allar myndirnar sem við tókum í Reykjavíkurmaraþoninu eru komnar inn á hlaup.is. Nú getur þú skoðað, vistað og/eða keypt myndir ef þú vilt styðja við hlaup.is. Við vorum út á Eiðsgranda eftir 6,5 km og tókum myndir af 21
Lesa meiraBrúarhlaupið 2024 - Vídeó, myndir og úrslit
Brúarhlaupið var haldið á Selfossi 10. ágúst síðastliðinn. Boðið er upp á 3 km, 5 km og 10 km hlaup ásamt 5 km hjólreiðum. Hlaupið er hluti af bæjarhátíðinni sem fram fer sömu helgi. Hlaup.is var á staðnum og tók vídeó a
Lesa meiraHlaup.is fagnar í dag 28 ára afmæli sínu
Hlaup.is fagnar í dag, þann 13. ágúst, 28 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið. Við kappkostum að veita íslenska hlaupasamfélaginu eins mikla þjónustu og afþ
Lesa meiraVatnsmýrarhlaupið 2024 - Vídeó og myndir
Vatnsmýrarhlaupið var haldið í 29. sinn fimmtudaginn 8. ágúst síðastliðinn. Hlaupið var í Vatnsmýrinni og Skerjafirði eins og undanfarin fjögur ár. Hlaup.is var á staðnum og tók vídeó af hlaupurum eftir 1 km og 4,5 km.
Lesa meiraAdidas Boost 2024 - Vídeó, myndir og úrslit
Adidas Boost hlaupið fór fram miðvikudaginn 31. júlí. Hlaupið er frá Rafstöðvarbrekkunni í Elliðaárdalnum upp og niður Elliðaárdalinn, inn í Fossvogsdalinn og endað við Rafstöðina í Elliðaárdalnum. Hlaupið er 10 km á fla
Lesa meira