Guli miðinn – Stoltur bakhjarl Hlaup.is
Nýlega undirrituðu hlaup.is og Heilsa, sem framleiðir vítamínin Guli miðinn, samning um samstarf, þar sem Guli miðinn er skilgreindur sem bakhjarl hlaup.is. Við hvetjum alla til að kynna sér vörurnar og vítamínin sem í b
Lesa meiraViðtöl við langhlaupara ársins 2024
Á verðlaunaafhendingu hlaup.is fyrir Götu- og brautarhlaupara ársins 2024 og Utanvegahlaupara ársins 2024 tókum við nokkur viðtöl við hlaupara sem voru í efstu sætunum. Nokkrir af hlaupurunum gátu ekki verið með okkur, þ
Lesa meiraAkrafjall Ultra og Hleðsluhlaupið eru Utanvegahlaup og Götuhlaup ársins 2024
Verðlaunaafhending fyrir hlaup ársins 2024 fór fram í dag, sunnudaginn 9. febrúar. Niðurstaða í einkunnagjöf hlaupara fyrir hlaup ársins 2024 er sú að Hleðsluhlaupið var valið Götuhlaup ársins 2024 og Akrafjall Ultra va
Lesa meiraNiðurstöður í kosningu á Götu- og brautarhlaupara og Utanvegahlaupara ársins 2024
Að mati hlaupara og lesenda hlaup.is eru Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon Götu- og brautarhlauparar ársins 2024 og Andrea Kolbeinsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson Utanvegahlauparar ársins 2024. Hlaup.is þak
Lesa meiraVeldu hlaup ársins 2024
Gefðu hlaupum sem þú tókst þátt í á árinu 2024 endurgjöf. Úrslit verða birt í lok janúar og Götuhlaup ársins 2024 og Utanvegahlaup ársins 2024 tilkynnt. Hægt verður að gefa einkunn til miðnættis fimmtudaginn 30. janúar e
Lesa meiraKjóstu langhlaupara ársins 2024 hjá hlaup.is
Í samvinnu við Íslandsbanka, Fætur toga, Útilíf og Unbroken stendur hlaup.is fyrir vali á Langhlaupara ársins í sextánda skiptið. Að þessu sinni verður hægt að velja Langhlaupara ársins í götu- og brautarhlaupum og Langh
Lesa meiraHeimsmet í maraþoni kvenna í Chicago maraþoninu
Nýtt heimsmet kvenna í maraþoni var sett í Chicago maraþoninu í dag sunnudaginn 13. október. Ruth Chepngetich frá Kenýa sló heimsmetið um tæpar tvær mínútur og sigraði á tímanum 2:09:56. Þessi þrítuga kona sló fyrra heim
Lesa meiraGauti Grétarsson - Hlauparar þurfa að gera meira en að hlaupa
Hlaup.is tók viðtal (sjá hér neðar) við Gauta Grétarsson hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur til að forvitnast um hlaupaleikfimina sem hann hefur boðið upp á um árabil. Nánari upplýsingar um hlaupaleikfimina. Gauti sagði að ma
Lesa meiraMyndir frá Reykjavíkurmaraþoni 2024
Allar myndirnar sem við tókum í Reykjavíkurmaraþoninu eru komnar inn á hlaup.is. Nú getur þú skoðað, vistað og/eða keypt myndir ef þú vilt styðja við hlaup.is. Við vorum út á Eiðsgranda eftir 6,5 km og tókum myndir af 21
Lesa meira